Matteus 7:22, 23 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Margir munu segja við mig á þeim degi: ‚Drottinn, Drottinn,+ spáðum við ekki í þínu nafni, rákum út illa anda í þínu nafni og unnum mörg máttarverk í þínu nafni?‘+ 23 Þá svara ég þeim: ‚Ég hef aldrei þekkt ykkur. Farið frá mér, illvirkjar!‘+ 2. Þessaloníkubréf 2:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 En lögleysinginn er nærverandi af völdum Satans+ sem gerir honum kleift að gera alls konar máttarverk, lygatákn og undur*+
22 Margir munu segja við mig á þeim degi: ‚Drottinn, Drottinn,+ spáðum við ekki í þínu nafni, rákum út illa anda í þínu nafni og unnum mörg máttarverk í þínu nafni?‘+ 23 Þá svara ég þeim: ‚Ég hef aldrei þekkt ykkur. Farið frá mér, illvirkjar!‘+
9 En lögleysinginn er nærverandi af völdum Satans+ sem gerir honum kleift að gera alls konar máttarverk, lygatákn og undur*+