Matteus 5:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Þið eruð hamingjusöm þegar menn smána ykkur,+ ofsækja+ og ljúga upp á ykkur öllu illu vegna mín.+ Postulasagan 14:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Þeir styrktu lærisveinana þar,+ hvöttu þá til að vera staðfastir í trúnni og sögðu: „Við þurfum að ganga í gegnum margar þrengingar til að komast inn í ríki Guðs.“+
22 Þeir styrktu lærisveinana þar,+ hvöttu þá til að vera staðfastir í trúnni og sögðu: „Við þurfum að ganga í gegnum margar þrengingar til að komast inn í ríki Guðs.“+