-
Matteus 1:21–23Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Hún mun fæða son og þú átt að nefna hann Jesú*+ því að hann mun frelsa fólk frá syndum þess.“+ 22 Allt gerðist þetta til að það rættist sem Jehóva* sagði fyrir milligöngu spámanns síns: 23 „Meyjan verður barnshafandi og fæðir son og hann verður nefndur Immanúel,“+ en það merkir ‚Guð er með okkur‘.+
-