2 Gætið hjarðar Guðs+ sem hann hefur falið ykkur. Verið umsjónarmenn hennar, ekki tilneyddir heldur af fúsu geði frammi fyrir Guði,+ ekki af gróðafíkn+ heldur af áhuga. 3 Drottnið ekki yfir þeim sem eru arfleifð Guðs+ heldur verið fyrirmynd hjarðarinnar.+