Matteus 28:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Jesús gekk til þeirra og sagði: „Mér hefur verið gefið allt vald á himni og jörð.+ Jóhannes 3:35 Biblían – Nýheimsþýðingin 35 Faðirinn elskar soninn+ og hefur lagt allt í hendur hans.+ Postulasagan 5:31 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Guð upphóf hann sér til hægri handar+ sem höfðingja+ og frelsara+ til að Ísrael gæti iðrast og fengið syndir sínar fyrirgefnar.+
31 Guð upphóf hann sér til hægri handar+ sem höfðingja+ og frelsara+ til að Ísrael gæti iðrast og fengið syndir sínar fyrirgefnar.+