Orðskviðirnir 11:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Einn gefur örlátlega og eignast sífellt meira,+annar heldur í það sem ætti að gefa en verður samt fátækur.+ Orðskviðirnir 19:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Sá sem er góður við bágstadda lánar Jehóva+og hann endurgeldur* honum.+ Orðskviðirnir 22:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Hinn örláti* hlýtur blessunþví að hann gefur hinum fátæka af mat sínum.+ Prédikarinn 11:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Kastaðu brauði þínu út á vatnið+ því að mörgum dögum síðar muntu finna það aftur.+ Lúkas 6:38 Biblían – Nýheimsþýðingin 38 Gefið og fólk mun gefa ykkur.+ Þið fáið góðan mæli í fangið, troðinn, hristan og kúffullan, því að ykkur verður mælt í sama mæli og þið mælið öðrum.“
24 Einn gefur örlátlega og eignast sífellt meira,+annar heldur í það sem ætti að gefa en verður samt fátækur.+
38 Gefið og fólk mun gefa ykkur.+ Þið fáið góðan mæli í fangið, troðinn, hristan og kúffullan, því að ykkur verður mælt í sama mæli og þið mælið öðrum.“