Opinberunarbókin 2:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Skrifaðu engli+ safnaðarins í Efesus:+ Þetta segir sá sem heldur á stjörnunum sjö í hægri hendinni og gengur um milli gullljósastikanna sjö:+ Opinberunarbókin 2:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Já, þú ert þolgóður og hefur þolað margt vegna nafns míns+ en ekki þreyst.+
2 Skrifaðu engli+ safnaðarins í Efesus:+ Þetta segir sá sem heldur á stjörnunum sjö í hægri hendinni og gengur um milli gullljósastikanna sjö:+