Matteus 7:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Varið ykkur á falsspámönnum+ sem koma til ykkar í sauðargærum+ en eru undir niðri gráðugir úlfar.+ Matteus 7:22, 23 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Margir munu segja við mig á þeim degi: ‚Drottinn, Drottinn,+ spáðum við ekki í þínu nafni, rákum út illa anda í þínu nafni og unnum mörg máttarverk í þínu nafni?‘+ 23 Þá svara ég þeim: ‚Ég hef aldrei þekkt ykkur. Farið frá mér, illvirkjar!‘+
15 Varið ykkur á falsspámönnum+ sem koma til ykkar í sauðargærum+ en eru undir niðri gráðugir úlfar.+
22 Margir munu segja við mig á þeim degi: ‚Drottinn, Drottinn,+ spáðum við ekki í þínu nafni, rákum út illa anda í þínu nafni og unnum mörg máttarverk í þínu nafni?‘+ 23 Þá svara ég þeim: ‚Ég hef aldrei þekkt ykkur. Farið frá mér, illvirkjar!‘+