Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sakaría 4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sakaría – yfirlit

      • 5. sýn: Ljósastika og tvö ólívutré (1–14)

        • ‚Ekki með krafti heldur með anda mínum‘ (6)

        • Gerið ekki lítið úr smávægilegri byrjun (10)

Sakaría 4:2

Millivísanir

  • +2Mó 25:31; 1Kon 7:48, 49
  • +2Mó 25:37

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2022, bls. 15

Sakaría 4:3

Millivísanir

  • +Sak 4:11, 14; Op 11:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2022, bls. 15

Sakaría 4:6

Millivísanir

  • +1Sa 17:45; Hós 1:7
  • +Dóm 6:34; 15:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2022, bls. 15

    Varðturninn,

    1.7.2006, bls. 14-15

Sakaría 4:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „efsta“.

Millivísanir

  • +Esr 3:2; Hag 1:1
  • +Jes 40:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2006, bls. 15-17

Sakaría 4:9

Millivísanir

  • +Esr 3:8, 10; 5:14, 16
  • +Esr 6:14; Sak 6:12

Sakaría 4:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „steininn, tinið“.

  • *

    „Þessir sjö“ getur átt við lampana sjö eða augu Jehóva.

Millivísanir

  • +Esr 3:12; Hag 2:3
  • +2Kr 16:9; Okv 15:3; Jer 16:17; Op 5:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2022, bls. 15

    3.2022, bls. 16-17

Sakaría 4:11

Millivísanir

  • +Sak 4:2, 3

Sakaría 4:12

Neðanmáls

  • *

    Það er, greinar með ávöxtum.

Sakaría 4:14

Millivísanir

  • +Hag 2:4; Op 11:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2022, bls. 18

Almennt

Sak. 4:22Mó 25:31; 1Kon 7:48, 49
Sak. 4:22Mó 25:37
Sak. 4:3Sak 4:11, 14; Op 11:3, 4
Sak. 4:61Sa 17:45; Hós 1:7
Sak. 4:6Dóm 6:34; 15:14
Sak. 4:7Esr 3:2; Hag 1:1
Sak. 4:7Jes 40:4
Sak. 4:9Esr 3:8, 10; 5:14, 16
Sak. 4:9Esr 6:14; Sak 6:12
Sak. 4:10Esr 3:12; Hag 2:3
Sak. 4:102Kr 16:9; Okv 15:3; Jer 16:17; Op 5:6
Sak. 4:11Sak 4:2, 3
Sak. 4:14Hag 2:4; Op 11:3, 4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sakaría 4:1–14

Sakaría

4 Engillinn sem hafði talað við mig kom aftur og vakti mig eins og þegar maður er vakinn af svefni. 2 Hann spurði mig: „Hvað sérðu?“

Ég svaraði: „Ég sé ljósastiku úr gegnheilu gulli+ og ofan á henni er skál. Á ljósastikunni eru sjö lampar,+ já, sjö, og að hverjum lampa liggur pípa. 3 Tvö ólívutré standa hjá henni,+ annað hægra megin við skálina og hitt vinstra megin.“

4 Síðan spurði ég engilinn sem talaði við mig: „Hvað merkir þetta, herra minn?“ 5 „Veistu ekki hvað þetta merkir?“ spurði engillinn.

„Nei, herra minn,“ svaraði ég.

6 Þá sagði hann við mig: „Þetta er orð Jehóva til Serúbabels: ‚„Ekki með hervaldi né krafti+ heldur með anda mínum,“+ segir Jehóva hersveitanna. 7 Hver ert þú, mikla fjall? Frammi fyrir Serúbabel+ skaltu verða að jafnsléttu.+ Hann mun leggja síðasta* steininn meðan hrópað er: „En fallegt! En fallegt!“‘“

8 Orð Jehóva kom aftur til mín: 9 „Hendur Serúbabels lögðu grunninn að þessu húsi+ og hendur hans munu fullgera það.+ Og þið munuð komast að raun um að Jehóva hersveitanna hefur sent mig til ykkar. 10 Hver gerir lítið úr hinni smávægilegu byrjun?+ Menn munu fagna þegar þeir sjá lóðlínuna* í hendi Serúbabels. Þessir sjö* eru augu Jehóva sem skima um alla jörðina.“+

11 Þá spurði ég hann: „Hvað merkja þessi tvö ólívutré sem eru hægra og vinstra megin við ljósastikuna?“+ 12 Ég spurði líka: „Hvað merkja greinarnar* á ólívutrjánum tveim sem gullin olían streymir úr um gullpípurnar tvær?“

13 Hann spurði mig þá: „Veistu ekki hvað þetta merkir?“

„Nei, herra minn,“ svaraði ég.

14 Hann sagði: „Þetta eru hinir tveir smurðu sem standa hjá Drottni allrar jarðarinnar.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila