Sálmur
Til tónlistarstjórans. Söngljóð eftir Davíð.
3 Hann muni eftir öllum fórnargjöfum þínum
og hafi velþóknun á brennifórnum þínum.* (Sela)
4 Hann gefi þér það sem hjarta þitt þráir+
og láti öll áform þín heppnast.
Jehóva uppfylli allar óskir þínar.
6 Nú veit ég að Jehóva frelsar sinn smurða.+
8 Þeir hafa hnigið niður og fallið
en við höfum risið á fætur og stöndum uppréttir.+
9 Jehóva, bjargaðu konunginum!+
Hann svarar okkur þegar við hrópum á hjálp.+