Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 20
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Guð bjargar smurðum konungi sínum

        • Sumir treysta á stríðsvagna og hesta „en við áköllum nafn Jehóva“ (7)

Sálmur 20:1

Millivísanir

  • +Sl 9:10; Okv 18:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    8.7.2002, bls. 13-14

Sálmur 20:2

Millivísanir

  • +2Kr 20:8, 9
  • +2Sa 5:7; Sl 50:2; 134:3

Sálmur 20:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „álíti brennifórnir þínar feitar“.

Sálmur 20:4

Millivísanir

  • +Sl 21:1, 2

Sálmur 20:5

Millivísanir

  • +Sl 59:16
  • +1Sa 17:45

Sálmur 20:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „vinnur mikla sigra“.

Millivísanir

  • +Sl 2:2, 4
  • +Sl 17:7

Sálmur 20:7

Millivísanir

  • +Sl 33:17; Jes 31:1
  • +2Kr 14:11; 20:12; 32:8

Sálmur 20:8

Millivísanir

  • +Dóm 5:31; Sl 125:1

Sálmur 20:9

Millivísanir

  • +Sl 18:50
  • +Sl 44:4

Almennt

Sálm. 20:1Sl 9:10; Okv 18:10
Sálm. 20:22Kr 20:8, 9
Sálm. 20:22Sa 5:7; Sl 50:2; 134:3
Sálm. 20:4Sl 21:1, 2
Sálm. 20:5Sl 59:16
Sálm. 20:51Sa 17:45
Sálm. 20:6Sl 2:2, 4
Sálm. 20:6Sl 17:7
Sálm. 20:7Sl 33:17; Jes 31:1
Sálm. 20:72Kr 14:11; 20:12; 32:8
Sálm. 20:8Dóm 5:31; Sl 125:1
Sálm. 20:9Sl 18:50
Sálm. 20:9Sl 44:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 20:1–9

Sálmur

Til tónlistarstjórans. Söngljóð eftir Davíð.

20 Jehóva svari þér á degi neyðarinnar,

nafn Guðs Jakobs verndi þig.+

 2 Megi hann senda þér hjálp frá helgidóminum,+

styðja þig frá Síon.+

 3 Hann muni eftir öllum fórnargjöfum þínum

og hafi velþóknun á brennifórnum þínum.* (Sela)

 4 Hann gefi þér það sem hjarta þitt þráir+

og láti öll áform þín heppnast.

 5 Við hrópum af gleði því að þú hefur frelsað okkur,+

lyftum sigurfána í nafni Guðs okkar.+

Jehóva uppfylli allar óskir þínar.

 6 Nú veit ég að Jehóva frelsar sinn smurða.+

Hann svarar honum frá sínum helga himni,

bjargar honum* með hægri hendi sinni.+

 7 Sumir treysta á stríðsvagna og aðrir á hesta+

en við áköllum nafn Jehóva Guðs okkar.+

 8 Þeir hafa hnigið niður og fallið

en við höfum risið á fætur og stöndum uppréttir.+

 9 Jehóva, bjargaðu konunginum!+

Hann svarar okkur þegar við hrópum á hjálp.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila