Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 44
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Bæn um hjálp

        • „Það varst þú sem bjargaðir okkur“ (7)

        • ‚Við erum sem sláturfé‘ (22)

        • „Láttu til þín taka og hjálpaðu okkur“ (26)

Sálmur 44:yfirskrift

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +2Kr 20:19

Sálmur 44:1

Millivísanir

  • +2Mó 13:14; 4Mó 21:14; Dóm 6:13

Sálmur 44:2

Millivísanir

  • +5Mó 7:1
  • +2Mó 15:17; Sl 78:55; 80:8, 9
  • +Jós 10:5, 11; Sl 135:10, 11

Sálmur 44:3

Millivísanir

  • +5Mó 4:38; Jós 24:12
  • +1Sa 12:22
  • +Jes 63:11–13
  • +5Mó 7:7, 8

Sálmur 44:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „veittu Jakobi“.

Millivísanir

  • +Sl 74:12; Jes 33:22

Sálmur 44:5

Millivísanir

  • +Sl 18:39; Fil 4:13
  • +Sl 60:12

Sálmur 44:6

Millivísanir

  • +1Sa 17:45; Sl 20:7; 33:16

Sálmur 44:7

Millivísanir

  • +Jós 24:8

Sálmur 44:10

Millivísanir

  • +5Mó 28:15, 25

Sálmur 44:11

Millivísanir

  • +5Mó 28:64

Sálmur 44:12

Millivísanir

  • +5Mó 32:30

Sálmur 44:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „gerir okkur að máltæki meðal þjóðanna“.

Millivísanir

  • +5Mó 28:37; 2Kr 7:20

Sálmur 44:17

Millivísanir

  • +2Mó 34:10

Sálmur 44:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2006, bls. 8

Sálmur 44:20

Neðanmáls

  • *

    Eða „lyft höndum í bæn“.

Sálmur 44:21

Millivísanir

  • +Sl 139:1; Pré 12:14; Jer 17:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 36

Sálmur 44:22

Millivísanir

  • +Róm 8:36

Sálmur 44:23

Millivísanir

  • +Sl 7:6; 78:65, 66
  • +Job 13:24; Sl 13:1; 88:14

Sálmur 44:25

Millivísanir

  • +Sl 119:25

Sálmur 44:26

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „leystu“.

Millivísanir

  • +Sl 33:20
  • +Sl 130:7

Almennt

Sálm. 44:yfirskrift2Kr 20:19
Sálm. 44:12Mó 13:14; 4Mó 21:14; Dóm 6:13
Sálm. 44:25Mó 7:1
Sálm. 44:22Mó 15:17; Sl 78:55; 80:8, 9
Sálm. 44:2Jós 10:5, 11; Sl 135:10, 11
Sálm. 44:35Mó 4:38; Jós 24:12
Sálm. 44:31Sa 12:22
Sálm. 44:3Jes 63:11–13
Sálm. 44:35Mó 7:7, 8
Sálm. 44:4Sl 74:12; Jes 33:22
Sálm. 44:5Sl 18:39; Fil 4:13
Sálm. 44:5Sl 60:12
Sálm. 44:61Sa 17:45; Sl 20:7; 33:16
Sálm. 44:7Jós 24:8
Sálm. 44:105Mó 28:15, 25
Sálm. 44:115Mó 28:64
Sálm. 44:125Mó 32:30
Sálm. 44:145Mó 28:37; 2Kr 7:20
Sálm. 44:172Mó 34:10
Sálm. 44:21Sl 139:1; Pré 12:14; Jer 17:10
Sálm. 44:22Róm 8:36
Sálm. 44:23Sl 7:6; 78:65, 66
Sálm. 44:23Job 13:24; Sl 13:1; 88:14
Sálm. 44:25Sl 119:25
Sálm. 44:26Sl 33:20
Sálm. 44:26Sl 130:7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 44:1–26

Sálmur

Til tónlistarstjórans. Eftir syni Kóra.+ Maskíl.*

44 Guð, við höfum heyrt með eigin eyrum,

forfeður okkar sögðu okkur frá öllu+

sem þú áorkaðir á þeirra dögum,

fyrir langalöngu.

 2 Með hendi þinni hraktirðu burt þjóðir+

og lést forfeður okkar setjast þar að.+

Þú gersigraðir þjóðir og flæmdir þær burt.+

 3 Þeir lögðu ekki landið undir sig með sverðum sínum+

og armur þeirra veitti þeim ekki sigur+

heldur var það hægri hönd þín og armur+ og ljós auglits þíns

því að þú hafðir velþóknun á þeim.+

 4 Guð, þú ert konungur minn,+

skipaðu svo fyrir að Jakob vinni* fullnaðarsigur.

 5 Með þinni hjálp rekum við burt andstæðinga okkar,+

í þínu nafni tröðkum við niður þá sem rísa gegn okkur.+

 6 Ég treysti ekki á boga minn

og sverð mitt getur ekki bjargað mér.+

 7 Það varst þú sem bjargaðir okkur frá óvinum okkar+

og niðurlægðir þá sem hata okkur.

 8 Guð, við lofsyngjum þig allan daginn

og lofum nafn þitt að eilífu. (Sela)

 9 En nú hefur þú útskúfað okkur og niðurlægt

og ferð ekki út með hersveitum okkar.

10 Þú lætur okkur hvað eftir annað hörfa undan óvinum okkar,+

þeir sem hata okkur láta greipar sópa.

11 Þú framselur okkur eins og sauðfé til slátrunar,

þú hefur tvístrað okkur meðal þjóðanna.+

12 Þú selur fólk þitt fyrir lítið sem ekkert+

og græðir ekkert á sölunni.

13 Þú gerir okkur að athlægi í augum nágranna okkar,

allir sem búa umhverfis okkur hafa okkur að háði og spotti.

14 Þú lætur þjóðirnar líta niður á okkur,*+

fólk hristir höfuðið yfir okkur.

15 Smán fylgir mér allan daginn

og ég er yfirbugaður af skömm

16 þegar ég heyri þá hæðast og spotta,

já, þegar óvinurinn leitar hefnda.

17 Allt þetta er komið yfir okkur en samt höfum við ekki gleymt þér,

við höfum ekki rofið sáttmála þinn.+

18 Hjörtu okkar hafa ekki yfirgefið þig

né skref okkar vikið af vegi þínum.

19 En þú hefur brytjað okkur niður þar sem sjakalarnir hafast við,

hulið okkur niðamyrkri.

20 Ef við hefðum gleymt nafni Guðs okkar

eða beðið* til framandi guðs,

21 hefði Guð þá ekki orðið var við það?

Hann þekkir leyndarmál hjartans.+

22 Þín vegna blasir dauðinn við okkur allan liðlangan daginn,

við erum metin sem sláturfé.+

23 Vaknaðu! Af hverju sefurðu, Jehóva?+

Vaknaðu! Útskúfaðu okkur ekki að eilífu.+

24 Af hverju hylur þú auglit þitt?

Hvers vegna gleymir þú neyð okkar og kúgun?

25 Við erum beygð í duftið,

liggjum kylliflöt á jörðinni.+

26 Láttu til þín taka og hjálpaðu okkur,+

sýndu okkur tryggan kærleika og bjargaðu* okkur.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila