Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Hebreabréfið 9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Hebreabréfið – yfirlit

      • Heilög þjónusta í helgidóminum á jörð (1–10)

      • Kristur gengur inn í himininn með blóð sitt (11–28)

        • Milligöngumaður nýs sáttmála (15)

Hebreabréfið 9:1

Millivísanir

  • +2Mó 25:8

Hebreabréfið 9:2

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Gert var tjald“.

Millivísanir

  • +2Mó 26:33
  • +4Mó 4:9
  • +2Mó 40:22–24

Hebreabréfið 9:3

Millivísanir

  • +2Mó 36:35
  • +2Mó 26:31, 33

Hebreabréfið 9:4

Millivísanir

  • +3Mó 16:12; Op 8:3
  • +2Mó 40:21
  • +2Mó 25:10, 11
  • +2Mó 16:33
  • +4Mó 17:10
  • +2Mó 32:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1636-1637

Hebreabréfið 9:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „á friðþægingarstaðinn“.

Millivísanir

  • +2Mó 25:18, 22; 4Mó 7:89

Hebreabréfið 9:6

Millivísanir

  • +3Mó 24:3, 4

Hebreabréfið 9:7

Millivísanir

  • +3Mó 16:2
  • +2Mó 30:10; 3Mó 16:14
  • +3Mó 16:6, 11
  • +3Mó 16:15

Hebreabréfið 9:8

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „fyrra tjaldið“.

Millivísanir

  • +Heb 10:19, 20

Hebreabréfið 9:9

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Þetta tjald“.

Millivísanir

  • +Kól 2:16, 17; Heb 8:5; 10:1
  • +3Mó 23:37, 38
  • +Ga 3:21; Heb 7:11, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2023, bls. 25-26

Hebreabréfið 9:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „ýmiss konar skírnir“.

Millivísanir

  • +2Mó 30:17–19
  • +4Mó 19:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1991, bls. 32

Hebreabréfið 9:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hið meira og fullkomnara tjald“.

  • *

    Eða „ekki jarðnesk“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2020, bls. 31

Hebreabréfið 9:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „endurlausn“.

Millivísanir

  • +Heb 12:24; 13:20
  • +Dan 9:24; Mt 20:28; 1Tí 2:5, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 183-184

    Varðturninn,

    1.8.1998, bls. 22-23

    1.3.1991, bls. 13-14

Hebreabréfið 9:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „ungri kú“.

Millivísanir

  • +3Mó 16:6, 15
  • +4Mó 19:9, 17, 19

Hebreabréfið 9:14

Millivísanir

  • +1Pé 1:18, 19
  • +1Jó 1:7
  • +Róm 12:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2006, bls. 19-20

    1.5.1998, bls. 30

Hebreabréfið 9:15

Millivísanir

  • +Lúk 22:20; 1Tí 2:5; Heb 12:22, 24
  • +Mt 20:28
  • +Róm 8:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2008, bls. 13-14

    1.5.1998, bls. 30

Hebreabréfið 9:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2008, bls. 32

    1.5.1992, bls. 32

    1.3.1991, bls. 15

Hebreabréfið 9:18

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „var ekki heldur innleiddur“.

Hebreabréfið 9:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „bókrolluna“.

Hebreabréfið 9:20

Millivísanir

  • +2Mó 24:6–8

Hebreabréfið 9:21

Millivísanir

  • +2Mó 29:12; 3Mó 8:15

Hebreabréfið 9:22

Millivísanir

  • +3Mó 17:11
  • +3Mó 9:7–9

Hebreabréfið 9:23

Millivísanir

  • +Heb 8:5; 9:9
  • +3Mó 16:19, 20

Hebreabréfið 9:24

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „auglit Guðs“.

Millivísanir

  • +Heb 8:1, 2
  • +Kól 2:16, 17
  • +Heb 6:19, 20; 9:12
  • +3Mó 16:15; Róm 8:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 183-184

    Varðturninn,

    1.10.2011, bls. 13

    1.3.2000, bls. 29

    1.3.1991, bls. 13-14

Hebreabréfið 9:25

Millivísanir

  • +3Mó 16:2, 34

Hebreabréfið 9:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „aldanna“. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Dan 9:24; Heb 7:27; 1Pé 3:18

Hebreabréfið 9:28

Neðanmáls

  • *

    Eða „til að fjarlægja syndina“.

Millivísanir

  • +Jes 53:12; Róm 6:10; 1Pé 2:24
  • +2Tí 4:8; Tít 2:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1998, bls. 30

Almennt

Hebr. 9:12Mó 25:8
Hebr. 9:22Mó 26:33
Hebr. 9:24Mó 4:9
Hebr. 9:22Mó 40:22–24
Hebr. 9:32Mó 36:35
Hebr. 9:32Mó 26:31, 33
Hebr. 9:43Mó 16:12; Op 8:3
Hebr. 9:42Mó 40:21
Hebr. 9:42Mó 25:10, 11
Hebr. 9:42Mó 16:33
Hebr. 9:44Mó 17:10
Hebr. 9:42Mó 32:15
Hebr. 9:52Mó 25:18, 22; 4Mó 7:89
Hebr. 9:63Mó 24:3, 4
Hebr. 9:73Mó 16:2
Hebr. 9:72Mó 30:10; 3Mó 16:14
Hebr. 9:73Mó 16:6, 11
Hebr. 9:73Mó 16:15
Hebr. 9:8Heb 10:19, 20
Hebr. 9:9Kól 2:16, 17; Heb 8:5; 10:1
Hebr. 9:93Mó 23:37, 38
Hebr. 9:9Ga 3:21; Heb 7:11, 19
Hebr. 9:102Mó 30:17–19
Hebr. 9:104Mó 19:13
Hebr. 9:12Heb 12:24; 13:20
Hebr. 9:12Dan 9:24; Mt 20:28; 1Tí 2:5, 6
Hebr. 9:133Mó 16:6, 15
Hebr. 9:134Mó 19:9, 17, 19
Hebr. 9:141Pé 1:18, 19
Hebr. 9:141Jó 1:7
Hebr. 9:14Róm 12:1
Hebr. 9:15Lúk 22:20; 1Tí 2:5; Heb 12:22, 24
Hebr. 9:15Mt 20:28
Hebr. 9:15Róm 8:17
Hebr. 9:202Mó 24:6–8
Hebr. 9:212Mó 29:12; 3Mó 8:15
Hebr. 9:223Mó 17:11
Hebr. 9:223Mó 9:7–9
Hebr. 9:23Heb 8:5; 9:9
Hebr. 9:233Mó 16:19, 20
Hebr. 9:24Heb 8:1, 2
Hebr. 9:24Kól 2:16, 17
Hebr. 9:24Heb 6:19, 20; 9:12
Hebr. 9:243Mó 16:15; Róm 8:34
Hebr. 9:253Mó 16:2, 34
Hebr. 9:26Dan 9:24; Heb 7:27; 1Pé 3:18
Hebr. 9:28Jes 53:12; Róm 6:10; 1Pé 2:24
Hebr. 9:282Tí 4:8; Tít 2:13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
Biblían – Nýheimsþýðingin
Hebreabréfið 9:1–28

Bréfið til Hebrea

9 Í fyrri sáttmálanum voru ákvæði um heilaga þjónustu og heilagan tilbeiðslustað+ á jörð. 2 Gerð var tjaldbúð* og í fremri hluta hennar, sem var kallaður hið heilaga,+ var ljósastikan,+ borðið og skoðunarbrauðin.+ 3 En bak við annað fortjaldið+ var sá hluti hennar sem kallaðist hið allra helgasta.+ 4 Þar var reykelsisker úr gulli+ og sáttmálsörkin+ sem var öll gulli lögð.+ Í henni var gullkerið með manna í,+ stafur Arons sem brumaði+ og sáttmálstöflurnar,+ 5 og ofan á henni voru hinir dýrlegu kerúbar sem skyggðu á lok friðþægingarinnar.*+ En nú er ekki rétti tíminn til að ræða um þetta í smáatriðum.

6 Eftir að þessu hafði verið komið þannig fyrir gengu prestarnir reglubundið inn í fremri hluta tjaldsins til að inna heilaga þjónustu sína af hendi.+ 7 En æðstipresturinn gengur einn inn í innri hlutann einu sinni á ári+ og þá ekki án þess að vera með blóð+ sem hann ber fram vegna sjálfs sín+ og fyrir syndir fólksins+ sem það hefur drýgt sökum vanþekkingar. 8 Þannig sýnir heilagur andi að leiðin inn í hið allra helgasta hafði enn ekki verið opinberuð á meðan fyrri tjaldbúðin* stóð.+ 9 Þessi tjaldbúð* er táknmynd fyrir okkar tíma+ og samkvæmt þessu fyrirkomulagi eru færðar bæði fórnargjafir og sláturfórnir.+ Þær geta þó ekki gefið þeim sem veitir heilaga þjónustu fullkomlega hreina samvisku.+ 10 Þær varða aðeins mat og drykk og ýmiss konar trúarlega hreinsun.*+ Þetta voru lagaákvæði varðandi líkamann+ og þau áttu að gilda þangað til tíminn kæmi að öllu yrði komið í lag.

11 En þegar Kristur kom sem æðstiprestur þeirra gæða sem við upplifum nú þegar gekk hann gegnum hina meiri og fullkomnari tjaldbúð* sem er ekki gerð með höndum manna, það er að segja er ekki af þessari sköpun.* 12 Hann gekk inn í hið allra helgasta, ekki með blóð geita og ungnauta heldur með sitt eigið blóð+ í eitt skipti fyrir öll og sá okkur fyrir eilífri lausn.*+ 13 Blóð geita og nauta+ og askan af kvígu,* stráð á þá sem hafa orðið óhreinir, helgar þá og hreinsar líkamlega.+ 14 Hve miklu fremur hreinsar þá ekki blóð Krists+ samvisku okkar af dauðum verkum+ svo að við getum veitt hinum lifandi Guði heilaga þjónustu.+ En vegna handleiðslu hins eilífa anda færði Kristur Guði sjálfan sig að lýtalausri fórn.

15 Þess vegna er hann milligöngumaður nýs sáttmála.+ Hann dó til að hinir kölluðu yrðu leystir með lausnargjaldi+ undan afbrotunum sem þeir frömdu undir fyrri sáttmálanum og hlytu hinn eilífa arf sem þeim var lofað.+ 16 Þegar sáttmáli við Guð er annars vegar þarf sá sem kemur honum á að deyja 17 því að sáttmálinn tekur gildi við dauða hans en er ekki í gildi meðan hann lifir. 18 Fyrri sáttmálinn tók ekki heldur gildi* án blóðs. 19 Þegar Móse hafði flutt fólkinu öll boðorð laganna tók hann blóð ungnautanna og geitanna ásamt vatni, sletti því með skarlatsrauðri ull og ísóp á bókina* og allt fólkið 20 og sagði: „Þetta er blóð sáttmálans sem Guð hefur sagt ykkur að halda.“+ 21 Hann sletti líka blóðinu+ á tjaldið og öll áhöldin sem voru notuð við helgiþjónustuna. 22 Já, samkvæmt lögunum er nánast allt hreinsað með blóði+ og engin fyrirgefning fæst nema blóði sé úthellt.+

23 Þess vegna var nauðsynlegt að eftirmyndir+ þess sem er á himnum væru hreinsaðar á þennan hátt+ en hið himneska krefst mun betri fórna. 24 Kristur gekk ekki inn í hið allra helgasta sem gert var með höndum manna+ og er eftirlíking veruleikans+ heldur inn í sjálfan himininn+ til að ganga fram fyrir Guð* í okkar þágu.+ 25 Hann gerði það ekki til að fórna sjálfum sér margsinnis eins og þegar æðstipresturinn gengur inn í hið allra helgasta á hverju ári+ með blóð sem er ekki hans eigið. 26 Annars hefði hann þurft að þjást margsinnis frá grundvöllun heims. En nú hefur hann birst í eitt skipti fyrir öll á lokaskeiði þessarar heimsskipanar* til að afmá syndina með því að fórna sjálfum sér.+ 27 Og eins og það er hlutskipti manna að deyja í eitt skipti fyrir öll og hljóta síðan dóm, 28 þannig var Kristi líka fórnað í eitt skipti fyrir öll til að bera syndir margra.+ Þegar hann kemur í annað sinn verður það ekki vegna syndarinnar* heldur birtist hann þeim sem bíða þess með eftirvæntingu að hann frelsi þá.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila