Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Prédikarinn 5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Prédikarinn – yfirlit

      • Að nálgast Guð með viðeigandi ótta (1–7)

      • Maður lýtur valdi yfirboðara síns (8, 9)

      • Auðæfi eru tilgangslaus (10–20)

        • Sá sem elskar peninga er aldrei ánægður (10)

        • Sá sem vinnur sefur vært (12)

Prédikarinn 5:1

Millivísanir

  • +Sl 15:1, 2
  • +5Mó 31:12; Pos 17:11
  • +1Sa 13:12, 13; 15:22; Okv 21:27; Jes 1:13; Hós 6:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1988, bls. 29-30

Prédikarinn 5:2

Millivísanir

  • +4Mó 30:2; 1Sa 14:24
  • +Okv 10:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2006, bls. 14

    1.6.1988, bls. 29

Prédikarinn 5:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „hafa miklar áhyggjur“.

Millivísanir

  • +Mt 6:25, 34; Lúk 12:18–20
  • +Okv 10:19; 15:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2006, bls. 14-15

Prédikarinn 5:4

Millivísanir

  • +5Mó 23:21; Sl 76:11; Mt 5:33
  • +Pré 10:12
  • +4Mó 30:2; Sl 66:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1988, bls. 30

Prédikarinn 5:5

Millivísanir

  • +5Mó 23:22; Okv 20:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2022, bls. 28

Prédikarinn 5:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „sendiboðanum“.

Millivísanir

  • +Dóm 11:35
  • +3Mó 5:4
  • +Sl 127:1; Hag 1:11

Prédikarinn 5:7

Millivísanir

  • +Pré 5:3
  • +Pré 12:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2006, bls. 14-15

Prédikarinn 5:8

Millivísanir

  • +Pré 3:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2020, bls. 31

Prédikarinn 5:9

Millivísanir

  • +1Sa 8:11, 12; 1Kon 4:7; 2Kr 26:9, 10; Ljó 8:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2006, bls. 14

Prédikarinn 5:10

Millivísanir

  • +Pré 4:8
  • +Mt 6:24; Lúk 12:15; 1Tí 6:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    10.2011, bls. 8

    4.2006, bls. 5

Prédikarinn 5:11

Millivísanir

  • +1Kon 4:22, 23
  • +Okv 23:4, 5; 1Jó 2:16

Prédikarinn 5:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „mikil ógæfa“.

Prédikarinn 5:14

Millivísanir

  • +Okv 23:4, 5; Mt 6:19

Prédikarinn 5:15

Millivísanir

  • +Job 1:21
  • +Sl 49:17; Lúk 12:20; 1Tí 6:7

Prédikarinn 5:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „mikil ógæfa“.

Millivísanir

  • +Mt 16:26; Jóh 6:27

Prédikarinn 5:17

Millivísanir

  • +1Tí 6:10

Prédikarinn 5:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „er hlutskipti“.

Millivísanir

  • +1Kon 4:20
  • +Pré 2:24; 3:22; Jes 65:21, 22

Prédikarinn 5:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „hlutskipti sitt“.

Millivísanir

  • +1Kon 3:12, 13; Job 42:12
  • +5Mó 8:10; Pré 3:12, 13; 1Tí 6:17; Jak 1:17

Prédikarinn 5:20

Neðanmáls

  • *

    Eða „man“.

Millivísanir

  • +5Mó 28:8; Sl 4:7

Almennt

Préd. 5:1Sl 15:1, 2
Préd. 5:15Mó 31:12; Pos 17:11
Préd. 5:11Sa 13:12, 13; 15:22; Okv 21:27; Jes 1:13; Hós 6:6
Préd. 5:24Mó 30:2; 1Sa 14:24
Préd. 5:2Okv 10:19
Préd. 5:3Mt 6:25, 34; Lúk 12:18–20
Préd. 5:3Okv 10:19; 15:2
Préd. 5:44Mó 30:2; Sl 66:13
Préd. 5:45Mó 23:21; Sl 76:11; Mt 5:33
Préd. 5:4Pré 10:12
Préd. 5:55Mó 23:22; Okv 20:25
Préd. 5:6Dóm 11:35
Préd. 5:63Mó 5:4
Préd. 5:6Sl 127:1; Hag 1:11
Préd. 5:7Pré 5:3
Préd. 5:7Pré 12:13
Préd. 5:8Pré 3:16
Préd. 5:91Sa 8:11, 12; 1Kon 4:7; 2Kr 26:9, 10; Ljó 8:11
Préd. 5:10Pré 4:8
Préd. 5:10Mt 6:24; Lúk 12:15; 1Tí 6:10
Préd. 5:111Kon 4:22, 23
Préd. 5:11Okv 23:4, 5; 1Jó 2:16
Préd. 5:14Okv 23:4, 5; Mt 6:19
Préd. 5:15Job 1:21
Préd. 5:15Sl 49:17; Lúk 12:20; 1Tí 6:7
Préd. 5:16Mt 16:26; Jóh 6:27
Préd. 5:171Tí 6:10
Préd. 5:181Kon 4:20
Préd. 5:18Pré 2:24; 3:22; Jes 65:21, 22
Préd. 5:191Kon 3:12, 13; Job 42:12
Préd. 5:195Mó 8:10; Pré 3:12, 13; 1Tí 6:17; Jak 1:17
Préd. 5:205Mó 28:8; Sl 4:7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
Biblían – Nýheimsþýðingin
Prédikarinn 5:1–20

Prédikarinn

5 Hugsaðu þig um áður en þú gengur í hús hins sanna Guðs.+ Það er betra að fara þangað til að hlusta+ en til að færa fórn eins og heimskingjar gera.+ Þeir vita ekki að það sem þeir gera er rangt.

2 Vertu ekki hvatvís í tali og segðu ekkert í fljótfærni frammi fyrir hinum sanna Guði+ því að hinn sanni Guð er á himnum en þú ert á jörð. Þess vegna ættirðu að vera fáorður.+ 3 Draumar koma hjá þeim sem hafa í of mörgu að snúast*+ og heimskulegt blaður kemur af miklum orðaflaumi.+ 4 Þegar þú vinnur Guði heit skaltu ekki draga að efna það+ því að honum líkar ekki við heimskingja.+ Efndu það sem þú heitir.+ 5 Betra er að heita engu en að heita og efna það ekki.+ 6 Láttu ekki munninn koma þér til að syndga+ og segðu ekki frammi fyrir englinum* að þú hafir gert mistök.+ Viltu að hinn sanni Guð reiðist yfir orðum þínum svo að hann þurfi að eyða því sem þú hefur unnið með höndum þínum?+ 7 Draumar koma þegar menn hafa í of mörgu að snúast+ og orðaflaumur er innantómur. En þú skalt óttast hinn sanna Guð.+

8 Ef þú sérð valdamann kúga hinn fátæka og halla rétti og réttlæti í landi þínu skaltu ekki vera hissa.+ Hann lýtur valdi annars sér æðri og aðrir eru enn hærra settir.

9 Afurðir landsins skiptast milli þeirra allra og jafnvel konungurinn lifir á því sem jörðin gefur af sér.+

10 Sá sem elskar silfur fær aldrei nóg af silfri og sá sem elskar auðinn hefur aldrei nægar tekjur.+ Það er líka tilgangslaust.+

11 Þegar auðæfin vaxa fjölgar þeim sem eyða þeim.+ Hvaða gagn hefur eigandinn af þeim annað en að horfa á þau?+

12 Þjónninn fær góðan nætursvefn hvort sem hann borðar mikið eða lítið en ofgnótt hins ríka veitir honum ekki svefnfrið.

13 Eitt hef ég séð undir sólinni sem er mjög dapurlegt:* auðæfi sem maður safnar sjálfum sér til tjóns. 14 Auðæfin glatast vegna slæmrar fjárfestingar og þegar maðurinn eignast son á hann ekkert eftir.+

15 Nakinn kemur maður úr móðurkviði og eins fer hann nakinn burt.+ Hann tekur ekkert með sér sem hann hefur stritað fyrir.+

16 Þetta er líka mjög dapurlegt:* Eins og maðurinn kemur, þannig fer hann burt. Og hvaða gagn hefur hann af því að strita út í veður og vind?+ 17 Alla daga borðar hann í myrkri, vonsvikinn, sjúkur og reiður.+

18 Ég hef séð að það er gott og rétt að maðurinn borði og drekki og njóti erfiðis síns+ sem hann stritar við undir sólinni þá fáu ævidaga sem hinn sanni Guð hefur gefið honum því að það eru laun* hans.+ 19 Já, þegar hinn sanni Guð gefur manninum auðæfi og eignir+ og gerir hann færan um að njóta þeirra ætti hann að þiggja laun sín* og gleðjast yfir striti sínu. Það er gjöf Guðs.+ 20 Hann tekur* varla eftir hvernig ævidagarnir fljúga hjá því að hinn sanni Guð heldur honum uppteknum af því sem gleður hjarta hans.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila