Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Orðskviðirnir 31
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Orðskviðirnir – yfirlit

      • ORÐ LEMÚELS KONUNGS (1–31)

        • „Hver finnur góða konu?“ (10)

        • Vinnusöm og hörkudugleg (17)

        • Góðmennskan er á tungu hennar (26)

        • Börn hennar og eiginmaður hrósa henni (28)

        • Þokki og fegurð fölnar (30)

Orðskviðirnir 31:1

Millivísanir

  • +Okv 1:8; 2Tí 1:5

Orðskviðirnir 31:2

Millivísanir

  • +1Sa 1:11, 28

Orðskviðirnir 31:3

Millivísanir

  • +Hós 4:11
  • +5Mó 17:15, 17; 1Kon 11:1–3; Neh 13:26

Orðskviðirnir 31:4

Millivísanir

  • +Pré 10:17; Jes 28:7

Orðskviðirnir 31:6

Millivísanir

  • +Sl 104:15; Mt 27:34
  • +Jer 16:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1988, bls. 32

Orðskviðirnir 31:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1988, bls. 32

Orðskviðirnir 31:8

Millivísanir

  • +Sl 82:4

Orðskviðirnir 31:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „flyttu mál“.

Millivísanir

  • +5Mó 1:16, 17; 2Sa 8:15; Sl 72:1, 2; Jes 11:4

Orðskviðirnir 31:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „dugmikla“.

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Rut 3:10, 11; Okv 12:4; 19:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    11.2016, bls. 3

    Varðturninn,

    1.1.1996, bls. 23

Orðskviðirnir 31:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1993, bls. 11

Orðskviðirnir 31:13

Millivísanir

  • +1Sa 2:18, 19; Tít 2:3–5

Orðskviðirnir 31:14

Millivísanir

  • +2Kr 9:21

Orðskviðirnir 31:15

Millivísanir

  • +1Tí 5:9, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1988, bls. 32

Orðskviðirnir 31:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „af ávexti handa sinna“.

Orðskviðirnir 31:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „gyrðir mjaðmir sínar krafti“.

  • *

    Orðrétt „styrkir handleggi sína“.

Millivísanir

  • +1Mó 24:15, 20

Orðskviðirnir 31:19

Neðanmáls

  • *

    Spunastafur og snælda voru áhöld til að spinna þráð.

Millivísanir

  • +2Mó 35:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2012, bls. 21

Orðskviðirnir 31:20

Millivísanir

  • +1Sa 25:18; Okv 19:17; 1Tí 2:10; Heb 13:16

Orðskviðirnir 31:21

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „tvöföldum“.

Orðskviðirnir 31:23

Millivísanir

  • +Rut 4:1; Job 29:7, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    11.2016, bls. 2

Orðskviðirnir 31:24

Neðanmáls

  • *

    Eða „nærföt“.

Orðskviðirnir 31:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „hlær að komandi degi“.

Orðskviðirnir 31:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „ástúðleg fræðsla er á; lögmál tryggs kærleika er á“.

Millivísanir

  • +Dóm 13:22, 23; 1Sa 25:30, 31; Est 5:8; Tít 2:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2022, bls. 26

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 13-14

Orðskviðirnir 31:27

Millivísanir

  • +Okv 14:1; 1Tí 5:9, 10; Tít 2:3–5

Orðskviðirnir 31:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Farsælt fjölskyldulíf, bls. 49-50

Orðskviðirnir 31:29

Neðanmáls

  • *

    Eða „dugmiklar“.

Orðskviðirnir 31:30

Millivísanir

  • +2Kon 9:30; Est 1:10–12; Okv 6:25, 26
  • +1Mó 24:60; Dóm 5:7; 1Pé 3:3, 4

Orðskviðirnir 31:31

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Gefið henni af ávexti handa hennar“.

Millivísanir

  • +Rut 3:10, 11
  • +Róm 16:1, 2

Almennt

Orðskv. 31:1Okv 1:8; 2Tí 1:5
Orðskv. 31:21Sa 1:11, 28
Orðskv. 31:3Hós 4:11
Orðskv. 31:35Mó 17:15, 17; 1Kon 11:1–3; Neh 13:26
Orðskv. 31:4Pré 10:17; Jes 28:7
Orðskv. 31:6Sl 104:15; Mt 27:34
Orðskv. 31:6Jer 16:7
Orðskv. 31:8Sl 82:4
Orðskv. 31:95Mó 1:16, 17; 2Sa 8:15; Sl 72:1, 2; Jes 11:4
Orðskv. 31:10Rut 3:10, 11; Okv 12:4; 19:14
Orðskv. 31:131Sa 2:18, 19; Tít 2:3–5
Orðskv. 31:142Kr 9:21
Orðskv. 31:151Tí 5:9, 10
Orðskv. 31:171Mó 24:15, 20
Orðskv. 31:192Mó 35:25
Orðskv. 31:201Sa 25:18; Okv 19:17; 1Tí 2:10; Heb 13:16
Orðskv. 31:23Rut 4:1; Job 29:7, 8
Orðskv. 31:26Dóm 13:22, 23; 1Sa 25:30, 31; Est 5:8; Tít 2:3
Orðskv. 31:27Okv 14:1; 1Tí 5:9, 10; Tít 2:3–5
Orðskv. 31:302Kon 9:30; Est 1:10–12; Okv 6:25, 26
Orðskv. 31:301Mó 24:60; Dóm 5:7; 1Pé 3:3, 4
Orðskv. 31:31Rut 3:10, 11
Orðskv. 31:31Róm 16:1, 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
Biblían – Nýheimsþýðingin
Orðskviðirnir 31:1–31

Orðskviðirnir

31 Orð Lemúels konungs, mikilvægur boðskapur sem móðir hans gaf honum til leiðsagnar:+

 2 Hvað á ég að segja þér, sonur minn,

hvað, sonur kviðar míns,

hvað, sonur heita minna?+

 3 Gefðu ekki konum kraft þinn+

og fetaðu ekki vegi sem tortíma konungum.+

 4 Það hæfir ekki konungum, Lemúel,

það hæfir ekki konungum að drekka vín

né valdhöfum að segja: „Gefið mér drykk!“+

 5 Ef þeir drykkju gætu þeir gleymt lögunum

og brotið á rétti hinna bágstöddu.

 6 Gefið þeim áfengi sem eru að dauða komnir+

og vín þeim sem eru daprir í lund.+

 7 Þeir skulu drekka og gleyma fátækt sinni,

þeir skulu ekki minnast rauna sinna lengur.

 8 Talaðu máli hins mállausa,

verðu rétt allra sem eru að dauða komnir.+

 9 Taktu til máls og dæmdu með réttlæti,

verðu rétt* hins hrjáða og fátæka.+

א [alef]

10 Hver finnur góða* konu?+

Hún er miklu dýrmætari en kóralar.*

ב [bet]

11 Maðurinn hennar treystir henni af öllu hjarta

og hefur allt sem hann þarf.

ג [gimel]

12 Hún gerir honum gott og ekkert illt

alla sína ævi.

ד [dalet]

13 Hún verður sér úti um ull og hör,

og nýtur þess að vinna með höndunum.+

ה [he]

14 Hún er eins og kaupskipin,+

sækir matföngin langar leiðir.

ו [vá]

15 Hún fer á fætur meðan enn er dimmt,

tekur til matinn handa fjölskyldunni

og skammtar þernum sínum.+

ז [zajin]

16 Hún fær augastað á akri og kaupir hann,

plantar víngarð fyrir það sem hún hefur sjálf þénað.*

ח [het]

17 Hún býr sig undir erfiðisvinnu*+

og er hörkudugleg.*

ט [tet]

18 Hún sér að viðskipti hennar skila miklum ágóða,

á lampa hennar slokknar ekki á næturnar.

י [jód]

19 Hún grípur í spunastafinn

og teygir sig eftir snældunni.*+

כ [kaf]

20 Hún réttir bágstöddum hjálparhönd

og er örlát við fátæka.+

ל [lamed]

21 Hún hefur engar áhyggjur af fjölskyldu sinni þótt það snjói

því að allir á heimilinu eru klæddir hlýjum* fötum.

מ [mem]

22 Hún býr til sín eigin rúmteppi,

föt hennar eru úr líni og purpuralitri ull.

נ [nún]

23 Maðurinn hennar er þekktur í borgarhliðunum+

þar sem hann situr meðal öldunga landsins.

ס [samek]

24 Hún býr til föt* úr líni og selur þau

og sér kaupmönnum fyrir beltum.

ע [ajin]

25 Hún er klædd styrkleika og heiðri

og horfir óttalaus til framtíðar.*

פ [pe]

26 Viska kemur úr munni hennar+

og lögmál góðmennskunnar stýrir* tungu hennar.

צ [tsade]

27 Hún vakir yfir því sem fer fram á heimili hennar

og borðar ekki letinnar brauð.+

ק [qóf]

28 Börnin hennar standa upp og dásama hana,

maðurinn hennar stendur upp og hrósar henni.

ר [res]

29 Margar góðar* konur eru til

en þú – þú berð af þeim öllum.

ש [shin]

30 Þokkinn getur blekkt og fegurðin fölnað+

en kona sem óttast Jehóva fær hrós.+

ת [tá]

31 Launið henni fyrir allt sem hún gerir*+

og verk hennar lofi hana í borgarhliðunum.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila