Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 66
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Stórfengleg verk Guðs

        • „Komið og sjáið verk Guðs“ (5)

        • „Ég efni heit mín við þig“ (13)

        • Guð bænheyrir (18–20)

Sálmur 66:1

Millivísanir

  • +Sl 98:4

Sálmur 66:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „Lofið dýrlegt nafn hans með tónlist“.

Millivísanir

  • +Sl 72:19; Op 4:11

Sálmur 66:3

Millivísanir

  • +2Mó 15:16; Sl 76:12; Jes 2:19; Jer 10:10
  • +Sl 81:15

Sálmur 66:4

Millivísanir

  • +Sl 22:27; Mal 1:11
  • +Jes 42:10; Op 15:4

Sálmur 66:5

Millivísanir

  • +Sl 46:8; Sef 2:11

Sálmur 66:6

Millivísanir

  • +2Mó 14:21, 22
  • +Jós 3:15, 16
  • +2Mó 15:1

Sálmur 66:7

Millivísanir

  • +Dan 4:34; 1Tí 1:17
  • +Sl 11:4; Okv 15:3; Heb 4:13
  • +Jes 37:29

Sálmur 66:8

Millivísanir

  • +5Mó 32:43; Róm 15:10

Sálmur 66:9

Millivísanir

  • +1Sa 25:29
  • +1Sa 2:9; Sl 121:3

Sálmur 66:10

Millivísanir

  • +5Mó 8:2

Sálmur 66:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „mjaðmir okkar“.

Sálmur 66:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „ríða yfir höfuð okkar“.

Sálmur 66:13

Millivísanir

  • +4Mó 15:3
  • +Sl 56:12; 116:14; Pré 5:4, 5

Sálmur 66:14

Millivísanir

  • +4Mó 30:2; Dóm 11:35

Sálmur 66:16

Millivísanir

  • +Sl 22:24

Sálmur 66:18

Millivísanir

  • +Job 27:8, 9; Okv 15:29; 28:9; Jes 1:15; Jóh 9:31

Sálmur 66:19

Millivísanir

  • +Sl 34:6; 65:2; 116:1; 1Jó 3:22
  • +Heb 5:7

Almennt

Sálm. 66:1Sl 98:4
Sálm. 66:2Sl 72:19; Op 4:11
Sálm. 66:32Mó 15:16; Sl 76:12; Jes 2:19; Jer 10:10
Sálm. 66:3Sl 81:15
Sálm. 66:4Sl 22:27; Mal 1:11
Sálm. 66:4Jes 42:10; Op 15:4
Sálm. 66:5Sl 46:8; Sef 2:11
Sálm. 66:62Mó 14:21, 22
Sálm. 66:6Jós 3:15, 16
Sálm. 66:62Mó 15:1
Sálm. 66:7Dan 4:34; 1Tí 1:17
Sálm. 66:7Sl 11:4; Okv 15:3; Heb 4:13
Sálm. 66:7Jes 37:29
Sálm. 66:85Mó 32:43; Róm 15:10
Sálm. 66:91Sa 25:29
Sálm. 66:91Sa 2:9; Sl 121:3
Sálm. 66:105Mó 8:2
Sálm. 66:134Mó 15:3
Sálm. 66:13Sl 56:12; 116:14; Pré 5:4, 5
Sálm. 66:144Mó 30:2; Dóm 11:35
Sálm. 66:16Sl 22:24
Sálm. 66:18Job 27:8, 9; Okv 15:29; 28:9; Jes 1:15; Jóh 9:31
Sálm. 66:19Sl 34:6; 65:2; 116:1; 1Jó 3:22
Sálm. 66:19Heb 5:7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 66:1–20

Sálmur

Til tónlistarstjórans. Söngljóð.

66 Öll jörðin hrópi af fögnuði frammi fyrir Guði.+

 2 Lofsyngið dýrlegt nafn hans,*

vegsamið hann með lofgjörð.+

 3 Segið við Guð: „Hversu mikilfengleg eru verk þín!+

Óvinir þínir koma skríðandi til þín

vegna þíns mikla máttar.+

 4 Allir jarðarbúar munu krjúpa fyrir þér,+

þeir lofsyngja þig,

þeir lofsyngja nafn þitt.“+ (Sela)

 5 Komið og sjáið verk Guðs,

stórfengleg verk hans í þágu mannanna.+

 6 Hann breytti hafinu í þurrlendi,+

þeir fóru fótgangandi yfir ána.+

Þar fögnuðum við yfir honum.+

 7 Hann ríkir að eilífu+ í mætti sínum,

augu hans vaka yfir þjóðunum.+

Hinir þrjósku skulu ekki hreykja sér.+ (Sela)

 8 Lofið Guð okkar, þið þjóðir,+

látið lofsöng um hann hljóma.

 9 Hann heldur okkur á lífi,+

forðar fótum okkar frá hrösun.+

10 Þú hefur reynt okkur, Guð,+

hreinsað okkur eins og menn hreinsa silfur.

11 Þú leiddir okkur í net,

lagðir á okkur* þunga byrði.

12 Þú leyfðir dauðlegum mönnum að traðka okkur niður,*

við gengum gegnum eld og vatn

en þú leiddir okkur á stað þar sem við gátum hvílst.

13 Ég kem í hús þitt með brennifórnir,+

ég efni heit mín við þig,+

14 þau sem varir mínar lofuðu+

og munnur minn hét þegar ég var í mikilli neyð.

15 Ég færi þér feit dýr að brennifórn

og fórnarreyk af hrútum.

Ég fórna nautum og geithöfrum. (Sela)

16 Komið og hlustið, þið öll sem óttist Guð,

ég ætla að segja ykkur hvað hann hefur gert fyrir mig.+

17 Ég hrópaði til hans með munni mínum

og lofaði hann með tungu minni.

18 Ef ég hefði alið á illsku í hjarta mínu

hefði Jehóva ekki hlustað á mig.+

19 En Guð hlustaði,+

hann heyrði bæn mína.+

20 Lofaður sé Guð sem hafnaði ekki bæn minni

og synjaði mér ekki um tryggan kærleika sinn.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila