Blaðsíða 2
„Aktu varlega!“
Oft taka menn svo til orða þegar þeir kveðja gesti eða ættingja og er það góð áminning. Akstur er hvergi nærri hættulaus og margt getur ráðið því hvort menn komast heilir á húfi á leiðarenda. Ár hvert tekst milljónum manna það ekki.
Er eitthvað hægt að gera til að auka öryggi vegfarenda í umferðinni? Fréttaritari Vaknið! á Bretlandseyjum lítur á ástand umferðarmála í allmörgum löndum og veitir stjórnendum vélknúinna ökutækja góð ráð um það hvernig þeir geti aukið öryggi sjálfra sín og annarra í umferðinni.