Blaðsíða 2
Falskar spár eða sannar — Hvernig geturðu greint á milli? 3-13
Af hverju hafa falskar spár um heimsendi verið svona margar? Er ástæða til að leggja meiri trúnað á spádóma Biblíunnar um framtíð veraldar?
Katakomburnar — til hvers voru þær? 16
Hvað eru katakomburnar eiginlega og hvers vegna voru þær gerðar?
Borgar sig að stofna til skulda? 21
„Margur borgar skuld með skuld,“ segir máltækið. En er það alltaf af nauðsyn sem menn stofna til skulda? Getur Biblían hjálpað okkur í fjármálum?