Blaðsíða 2
Þegar stríð verða ekki framar til 3-11
Horfurnar á heimsfriði virðast ekki bjartar. En hvers vegna getum við treyst að styrjaldarbölið hverfi fyrir fullt og allt þrátt fyrir svartsýni margra?
Með trúna að leiðarljósi í kommúnistaríki 12
Hvernig var að vera sannkristinn í Tékkóslóvakíu meðan hún var undir stjórn kommúnista? Lestu þessa athyglisverðu frásögu.
Alnæmi í Afríku — hver er ábyrgð kristna heimsins? 19
Alnæmi hefur lagst sérstaklega þungt á Afríkubúa. Hvaða ábyrgð bera kirkjufélögin á því?
[Myndir á blaðsíðu 1]
Forsíða efst: U.S. National Archives. Forsíða efst til hægri: WHO, W. Cutting. Baksíða efst til hægri: USAF.