Efnisyfirlit
Janúar-mars 2002
Það er þess virði að lifa
Flestir unna lífinu og ríghalda í það. Þó fjölgar sjálfsvígum alls staðar í heiminum. Hvers vegna? Hvað liggur að baki? Hvernig er hægt að berjast gegn sjálfseyðingarhvötinni?
5 Hvers vegna gefst fólk upp á lífinu?
13 Hvernig getur bænin hjálpað mér?
28 Hve langt nær umburðarlyndi Guðs?
Gleymdur glæsileiki Býsanska ríkisins 19
Fjallað er um þá arfleifð sem hið fornfræga ríki skildi eftir sig og áhrif hennar á okkur.
Sameinað bræðrafélag stóð óhaggað 23
Öflugur jarðskjálfti reið yfir El Salvador í byrjun síðasta árs. Bræðrafélag Votta Jehóva brást skjótt við og veitti neyðaraðstoð.