Hátíðir
Hátíðir sem þjónar Jehóva taka þátt í
Hver er eina hátíðin sem ætlast er til af kristnum mönnum að halda?
Þjónar Guðs hafa ánægju af að safnast saman til að tilbiðja Jehóva
Hátíðir sem þjónar Jehóva taka ekki þátt í
Hvers vegna er rangt að taka þátt í hátíðum sem tengjast falstrú?
1Kor 10:21; 2Kor 6:14–18; Ef 5:10, 11
Sjá einnig „Falstrú blönduð sannri tilbeiðslu“.
Dæmi úr Biblíunni:
2Mó 32:1–10 – Ísraelsmenn reita Jehóva til reiði þegar þeir blanda saman sannri trú og falskri.
4Mó 25:1–9 – Jehóva refsar fólki sínu fyrir siðleysi og að taka þátt í heiðnum trúarhátíðum.
Eru jólin kristin hátíð?
Dæmi úr Biblíunni:
Ættu kristnir menn að halda afmæli?
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 40:20–22 – Faraó heldur upp á afmæli sitt. Í tengslum við það er maður tekinn af lífi.
Mt 14:6–11 – Á meðan Heródes konungur, illur andstæðingur fylgjenda Krists, heldur upp á afmæli sitt lætur hann myrða Jóhannes skírara.
Hátíðir byggðar á Móselögunum
Eru Kristnir menn undir Móselögunum, sem fela í sér ýmsar hátíðir?
Sjá einnig Ga 4:4, 5, 9–11; Heb 8:7–13; 9:1–3, 9, 10, 24.
Eiga kristnir menn að halda hvíldardaginn?
Sjá einnig 2Mó 31:16, 17.
Þjóðernislegar hátíðir
Ættu þjónar Guðs að taka þátt í að halda hátíðir til að minnast afreka þjóðarinnar?
Sjá einnig „Ríkisstjórnir – kristnir menn eru hlutlausir“.
Ættum við að taka þátt í hátíðum til minningar um stríð?
Sjá einnig „Ríkisstjórnir – kristnir menn eru hlutlausir“ og „Stríð“.
Ættum við að taka þátt í athöfnum sem veita mönnum óviðeigandi lotningu?
Dæmi úr Biblíunni:
Pos 12:21–23 – Guð refsar Heródesi Agrippu fyrsta fyrir að þiggja lotningu af mönnum.
Pos 14:11–15 – Postularnir Barnabas og Páll vilja ekki að þeim sé sýnd óviðeigandi lotning.
Op 22:8, 9 – Engill Jehóva vill ekki að sér sé sýnd lotning.