Gæska
Hvernig vitum við að Jehóva er góður?
Sjá einnig Jer 31:12, 13; Sak 9:16, 17.
Dæmi úr Biblíunni:
2Mó 33:17–20; 34:5–7 – Jehóva lætur Móse sjá gæsku sína í sýn og nefnir marga af fögrum eiginleikum sínum.
Mr 10:17, 18 – Jesús eignar Jehóva alla gæsku, en Jehóva er uppspretta gæskunnar og segir okkur hvað sé gott.