Kjarkleysi
Hvers vegna er hættulegt fyrir þjóna Jehóva að missa kjarkinn?
Hvers vegna getum við treyst því að Jehóva hjálpi okkur að sigrast á kjarkleysi?
Sl 23:1–6; 113:6–8; Jes 40:11; 41:10, 13; 2Kor 1:3, 4
Dæmi úr Biblíunni:
Mt 11:28–30 – Jesús endurspeglar eiginleika föður síns fullkomlega og hann er vingjarnlegur og upplífgandi.
Mt 12:15–21 – Jesús er hlýlegur við niðurdregna og uppfyllir þannig spádóminn í Jesaja 42:1–4.
Hughreysting úr Biblíunni til að berjast gegn kjarkleysi
Sjá „Hughreysting“.
Hvers vegna ættum við að reyna að uppörva aðra?
Dæmi úr Biblíunni:
4Mó 32:6–15 – Trúlausu njósnararnir tíu draga kjarkinn úr Ísraelsmönnum og það kemur niður á allri þjóðinni.
2Kr 15:1–8 – Boðskapur frá Jehóva eflir kjarkinn hjá Asa konungi til að taka á skurðgoðadýrkun þjóðarinnar.