Hughreysting
Hughreysting frá Biblíunni fyrir niðurdregna
Afbrýðisemi; öfund
Sjá „Öfund“.
Áhyggjur; kvíði
Sjá „Áhyggjur“.
Biturð; gremja
Sumir verða bitrir vegna þess að þeir verða fyrir margs konar raunum
Sjá einnig Sl 142:4; Pré 4:1; 7:7.
Dæmi úr Biblíunni:
Hughreystandi biblíuvers:
Hughreystandi dæmi úr Biblíunni:
Rut 1:6, 7, 16–18; 2:2, 19, 20; 3:1; 4:14–16 – Naomí snýr aftur til fólks Guðs, þiggur hjálp og hjálpar öðrum. Þá breytist biturð hennar í gleði.
Job 42:7–16; Jak 5:11 – Job heldur út trúfastur og Jehóva blessar hann ríkulega.
Sumir missa gleðina vegna slæmrar hegðunar annarra
Dæmi úr Biblíunni:
1Sa 1:6, 7, 10, 13–16 – Slæm framkoma Peninnu særir Hönnu djúpt og Elí æðstiprestur dæmir hana auk þess ranglega.
Job 8:3–6; 16:1–5; 19:2, 3 – Þrír svokallaðir huggarar Jobs eru sjálfumglaðir og dómharðir. Það eykur á vanlíðan Jobs.
Hughreystandi biblíuvers:
Hughreystandi dæmi úr Biblíunni:
1Sa 1:9–11, 18 – Hönnu líður miklu betur eftir að hafa úthellt hjarta sínu fyrir Jehóva.
Job 42:7, 8, 10, 17 – Jehóva blessar Job eftir að hann fyrirgefur vinum sínum þrem.
Efasemdir um eigið virði
Sjá „Efasemdir“.
Nagandi sektarkennd
Dæmi úr Biblíunni:
2Kon 22:8–13; 23:1–3 – Jósía konungur og þegnar hans gera sér grein fyrir mikilli sekt sinni þegar Móselögin eru lesin upp fyrir þá.
Esr 9:10–15; 10:1–4 – Esra prestur og þjóðin eru með nagandi sektarkennd vegna þess að sumir hafa tekið sér útlendar konur, sem er þvert á vilja Jehóva.
Lúk 22:54–62 – Mikil sektarkennd þjakar Pétur eftir að hann neitar því þrisvar að þekkja Jesú.
Hughreystandi biblíuvers:
Sjá einnig Jes 38:17; Mík 7:18, 19.
Hughreystandi dæmi úr Biblíunni:
2Kr 33:9–13, 15, 16 – Manasse er einn versti konungur Júda, en þegar hann iðrast er honum sýnd miskunn.
Lúk 15:11–32 – Jesús segir dæmisöguna um týnda soninn til að sýna fúsleika Jehóva til að fyrirgefa að fullu.
Ofsóknir
Sjá „Ofsóknir“.
Sjúklegur ótti; hræðsla
Sjá „Ótti“.
Takmörk vegna veikinda eða aldurs
Dæmi úr Biblíunni:
2Kon 20:1–3 – Hiskía konungur grætur sárlega vegna þess að hann er með banvænan sjúkdóm.
Fil 2:25–30 – Epafrodítus er dapur vegna þess að söfnuðurinn frétti af veikindum hans og hann hefur áhyggjur af því að fólkinu finnist hann hafa brugðist að sinna verkefni sínu.
Hughreystandi biblíuvers:
Hughreystandi dæmi úr Biblíunni:
2Sa 17:27–29; 19:31–38 – Barsillaí er trúfastur og mikils metinn, en hann er hógvær og tekur ekki að sér verkefni sem hann telur sig ekki ráða við vegna þess að hann er orðinn gamall.
Sl 41:1–3, 12 – Davíð treystir að Jehóva sjái fyrir sér þegar hann er alvarlega veikur.
Mr 12:41–44 – Jesús hrósar fátækri ekkju fyrir framlag hennar vegna þess að hún gefur allt sem hún á.
Vanmáttarkennd gagnvart yfirþyrmandi vandamáli eða verkefni
Dæmi úr Biblíunni:
Hughreystandi biblíuvers:
Hughreystandi dæmi úr Biblíunni:
2Mó 3:12; 4:11, 12 – Jehóva fullvissar Móse spámann þolinmóður um að hann muni hjálpa honum með verkefnið.
Jer 1:7–10 – Jehóva fullvissar Jeremía um að hann geri hann færan um að sinna þessu krefjandi verkefni.
Vonbrigði vegna eigin veikleika og synda
Sjá „Vonbrigði“.
Vonbrigði þegar einhver bregst okkur, særir eða jafnvel svíkur
Sjá „Vonbrigði“.
Þrálát vanlíðan vegna illrar meðferðar af völdum annarra
Sjá „Ill meðferð“.