Að vísa úr söfnuðinum
Hvers vegna þurfa öldungar að vera vakandi fyrir því að halda söfnuðinum hreinum?
Hvernig getur hegðun eins haft áhrif á allan söfnuðinn?
Dæmi úr Biblíunni:
Jós 7:1, 4–14, 20–26 – Synd Akans og fjölskyldu hans veldur allri þjóðinni ógæfu.
Jón 1:1–16 – Óhlýðni Jónasar spámanns stofnar lífi allra á skipinu í hættu.
Hvers konar hegðun líðst ekki í söfnuðinum?
Róm 16:17, 18; 1Kor 5:11; 1Tí 1:20; Tít 3:10, 11
Sjá einnig „Hegðun“.
Hvað þarf að gera ef skírður þjónn Guðs syndgar alvarlega og heldur því áfram?
Hvaða frumreglur Biblíunnar þurfa öldungar að hafa í huga ef alvarlegt brot er framið í söfnuðinum?
5Mó 13:12–14; 17:2–4, 7; Mt 18:16; 2Kor 13:1; 1Tí 5:19
Sjá einnig Okv 18:13; 1Tí 5:21.
Hvers vegna er stundum nauðsynlegt að áminna eða vísa úr söfnuðinum og hvernig getur það verið söfnuðinum til góðs?
Hvernig segir Biblían að við eigum að koma fram við þá sem hefur verið vísað úr söfnuðinum?
Getur sá sem hefur verið vísað úr söfnuðinum verið tekinn aftur inn ef hann iðrast?
Sjá einnig „Iðrun“.
Hvernig getum við öll átt þátt í að halda söfnuðinum hreinum?
Sjá einnig 5Mó 13:6–11.
Hvers vegna væri ekki skynsamlegt að reyna að fela alvarlega synd sem maður drýgir, jafnvel þó að maður óttist að vera vísað úr söfnuðinum?
Sl 32:1–5; Okv 28:13; Jak 5:14, 15
Sjá einnig „Synd – að játa syndir“.