Áfengi
Fordæmir Biblían hóflega neyslu áfengis?
Sl 104:14, 15; Pré 9:7; 10:19; 1Tí 5:23
Dæmi úr Biblíunni:
Jóh 2:1–11 – Fyrsta kraftaverk Jesú er að breyta vatni í gæðavín. Þannig forðar hann brúðhjónum frá skömm í brúðkaupsveislunni sinni.
Hvaða hættur fylgja ofdrykkju og ölvun?
Hvernig líta þjónar Guðs á ölvun?
1Kor 5:11; 6:9, 10; Ef 5:18; 1Tí 3:2, 3
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 9:20–25 – Nói drekkur sig fullan og það leiðir til þess að sonarsonur hans drýgir alvarlega synd.
1Sa 25:2, 3, 36 – Nabal, harður og heimskur maður, hegðar sér skammarlega með því meðal annars að drekka sig haugdrukkinn.
Dan 5:1–6, 22, 23, 30, 31 – Belsassar konungur drekkur of mikið og smánar Jehóva Guð. Hann er drepinn þessa sömu nótt.
Hvers vegna þurfum við að gæta að því hversu mikið við drekkum, jafnvel þó að við verðum ekki ölvuð?
Okv 23:20; Jes 5:11; Lúk 21:34; 1Tí 3:8
Sjá einnig 1Pé 4:3.
Hvernig getum við hjálpað trúsystkini sem hefur tilhneigingu til að drekka of mikið?
Róm 14:13, 21; 1Kor 13:4, 5; 1Þe 4:4
Sjá einnig „Sjálfstjórn“.