Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • scl bls. 42-43
  • Frelsi

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Frelsi
  • Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
scl bls. 42-43

Frelsi

Hver er sá eini í alheiminum sem hefur algert frelsi?

Jes 40:13, 15; Róm 9:20, 21

Sjá einnig Róm 11:33–36.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Dan 4:29–35 – Nebúkadnesar konungur kemst að því að Jehóva fer með æðsta valdið og að enginn getur sagt honum hvað hann á að gera.

    • Jes 45:6–12 – Jehóva er skaparinn og þarf þess vegna ekki að færa rök fyrir því sem hann gerir.

Hvað mun Jehóva aldrei gera þrátt fyrir að hann hafi algert frelsi?

5Mó 32:4; Job 34:10; Tít 1:2

Sjá einnig Róm 9:14.

Af hverju er frelsi okkar takmarkað?

1Mó 1:28; Róm 13:1, 5, 7; 1Kor 11:3; Heb 13:17

Af hverju ættum við stundum að láta vera að gera eitthvað sem er í sjálfu sér ekki rangt?

Mt 7:12; 1Kor 8:13

Af hverju getum við sagt að þjónar Jehóva séu frjálsir?

Jóh 8:31, 32; 2Kor 3:17

Sjá einnig Ga 2:4; 4:25, 26; 5:1.

Af hverju eru þjónar Jehóva hamingjusamir?

Sl 40:8

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Mó 18:3; Heb 11:8–10 – Abraham gleymir aldrei voninni sem Guð gaf honum og það hjálpar honum að halda áfram að þjóna Jehóva.

    • Heb 11:24–26 – Móse spámaður velur að þjóna Jehóva og það veitir honum hamingjuríkt líf, frelsi og framtíðarvon.

Undan hverju frelsar Jehóva okkur?

Róm 6:16–18, 22; 8:2

Hvers vegna ættum við ekki að misnota frelsi okkar?

Ga 5:13; 1Pé 2:16

Hvenær gæti kærleikur hvatt okkur til að fórna ákveðnu frelsi?

1Kor 9:19; 10:23, 24, 32, 33; 13:4, 5

Hvernig veitir boðskapur okkar fólki frelsi?

Lúk 4:18; Jóh 8:32, 36

Hvers konar frelsi lofar Biblían okkur í framtíðinni?

Róm 8:21; Op 21:3, 4

Í hvaða skilningi verður fólk þrælar ef það gerir hvað sem því sýnist?

Jóh 8:34; 2Pé 2:18–20

Hvernig vitum við að allir menn eru jafnir í augum Guðs?

1Kor 7:22; Ga 3:28; Kól 3:10, 11

Sjá einnig 1Kor 12:13.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila