Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • scl bls. 67-70
  • Jehóva

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Jehóva
  • Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
scl bls. 67-70

Jehóva

Nafnið hans

Talið er að nafnið Jehóva merki „hann lætur verða“

1Mó 1:1; 2Mó 3:13–15; Sl 102:25; Jes 42:5

Hvað getur Jehóva látið sig verða til að annast þjóna sína?

Sl 19:14; 68:5; Jes 33:22; 40:11; 2Kor 1:3, 4

Sjá einnig Sl 118:14; Jes 30:20; Jer 3:14; Sak 2:5.

Af hverju er mikilvægara en allt annað að nafn Guðs helgist?

Sl 83:18; Jes 29:23; Esk 36:23; Lúk 11:2

Af hverju á Jehóva, Drottinn alheims, skilið að við hlýðum honum?

Op 4:11; 7:9–12

Nokkrir af titlum Jehóva

Almáttugur – 1Mó 17:1; Op 19:6

Alvaldur Drottinn – Jes 25:8; Am 3:7

Faðir – Mt 6:9; Jóh 5:21

Hátign – Heb 1:3; 8:1

Hinn hæsti – 1Mó 14:18–22; Sl 7:17

Hinn mikli kennari – Jes 30:20

Jehóva hersveitanna – 1Sa 1:11

Kletturinn – 5Mó 32:4; Jes 26:4

Konungur eilífðar – 1Tí 1:17; Op 15:3

Nokkrir af frábærum eiginleikum Jehóva

Hvernig leggur Jehóva áherslu á heilagleika sinn og hvaða áhrif ætti það að hafa á okkur?

2Mó 28:36; 3Mó 19:2; 2Kor 7:1; 1Pé 1:13–16

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Jes 6:1–8 – Jesaja spámaður sér sýn af heilagleika Jehóva en finnst hann óverðugur þess því að hann er syndugur. Serafi minnir hann á að jafnvel syndugar manneskjur geta verið hreinar í augum Guðs.

    • Róm 6:12–23; 12:1, 2 – Páll postuli útskýrir hvernig við getum barist gegn syndugum tilhneigingum og verið heilög.

Hve mikill er máttur Jehóva og hvernig notar hann mátt sinn?

2Mó 15:3–6; 2Kr 16:9; Jes 40:22, 25, 26, 28–31

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 5Mó 8:12–18 – Móse spámaður minnir þjóðina á að allt það góða sem hún á er því að þakka hvernig Jehóva notar mátt sinn.

    • 1Kon 19:9–14 – Jehóva hughreystir Elía spámann með því að sýna honum mikilfenglegan mátt sinn.

Af hverju getum við algerlega treyst réttlæti Jehóva?

5Mó 32:4; Job 34:10; 37:23; Sl 7:9; 37:28; Jes 33:22

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 5Mó 24:16–22 – Móselögin sýna að réttlætiskennd Jehóva er alltaf í fullkomnu samræmi við miskunn hans og kærleika.

    • 2Kr 19:4–7 – Jósafat konungur minnir dómarana sem hann útnefnir á að þeir eiga að dæma fyrir hönd Jehóva en ekki manna.

Hvað sýnir að Jehóva er vitrari en nokkur annar?

Sl 104:24; Okv 2:1–8; Jer 10:12; Róm 11:33; 16:27

Sjá einnig Sl 139:14; Jer 17:10.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Kon 4:29–34 – Jehóva gefur Salómon konungi meiri visku en nokkur samtímamaður hans býr yfir.

    • Lúk 11:31; Jóh 7:14–18 – Jesús býr yfir meiri visku en Salómon en er hógvær og viðurkennir að viskan kemur frá Jehóva.

Hvernig sýnir Jehóva að kærleikurinn er helsti eiginleiki hans?

Jóh 3:16; Róm 8:32; 1Jó 4:8–10, 19

Sjá einnig Sef 3:17; Jóh 3:35.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Mt 10:29–31 – Jesús notar spörva til að lýsa því hve mikið Jehóva elskar og metur hvern og einn þjón sinn.

    • Mr 1:9–11 – Jehóva talar til sonar síns frá himni og gefur honum það sem öll börn þurfa frá foreldrum sínum – viðurkenningu, kærleika og velþóknun.

Af hvaða fleiri ástæðum löðumst við að Jehóva? Biblían sýnir að ásamt því að hafa marga aðlaðandi eiginleika sé Jehóva líka …

alsjáandi. – 2Kr 16:9; Okv 15:3

auðmjúkur. – Sl 18:35

dýrlegur. – Op 4:1–6

eilífur, án upphafs eða endis. – Sl 90:2; 93:2

friðsamur. – Fil 4:9

góður. – Lúk 6:35; Róm 2:4

hamingjusamur. – 1Tí 1:11

miskunnsamur. – 2Mó 34:6

óbreytanlegur; áreiðanlegur. – Mal 3:6; Jak 1:17

stórfenglegur. – Sl 8:1; 148:13

trúr. – Op 15:4

umhyggjusamur. – Jes 49:15; 63:9; Sak 2:8

þolinmóður. – Jes 30:18; 2Pé 3:9

örlátur. – Sl 104:13–15; 145:16

Hvað gerist þegar við kynnumst Jehóva Guði betur?

5Mó 6:4, 5; Mr 12:28–32

Hvernig eigum við að þjóna Jehóva?

Hvað sýnir að Jehóva ætlast ekki til meira af þjónum sínum en þeir ráða við?

5Mó 10:12; Mík 6:8; 1Jó 5:3

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 5Mó 30:11–14 – Það er ekki of erfitt fyrir Ísraelsmenn að hlýða lögunum sem þeir fengu fyrir milligöngu Móse spámanns.

    • Mt 11:28–30 – Jesús endurspeglar eiginleika föður síns fullkomlega og hann fullvissar fylgjendur sína um að hann muni endurnæra þá.

Hvers vegna er við hæfi að lofa Jehóva?

Sl 105:1, 2; Jes 43:10–12, 21

Sjá einnig Jer 20:9; Lúk 6:45; Pos 4:19, 20.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Sl 104:1, 2, 10–20, 33, 34 – Sálmaritarinn finnur margt í sköpunarverkinu til að lofsyngja Jehóva fyrir.

    • Sl 148:1–14 – Allt sköpunarverk Jehóva, þar á meðal englarnir, lofar hann. Við ættum að gera það líka.

Hvernig getur það sem við gerum heiðrað Jehóva?

Mt 5:16; Jóh 15:8; 1Pé 2:12

Sjá einnig Jak 3:13.

Hvers vegna ættum við að nálgast Jehóva?

Sl 73:28; Jak 4:8

Hvernig hjálpar auðmýkt okkur að nálgast Jehóva?

Sl 138:6; Jes 57:15

Af hverju þurfum við að lesa í Biblíunni og hugleiða það sem við lesum til að nálgast Jehóva?

Sl 1:1–3; 77:11–13; Mal 3:16

Hvers vegna er mikilvægt að við heimfærum á líf okkar það sem við lærum um Jehóva?

Lúk 6:46–49; Jak 1:22–25

Hvers vegna ættum við aldrei að reyna að fela neitt fyrir Jehóva?

Job 34:22; Okv 28:13; Jer 23:24; 1Tí 5:24, 25

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 2Kon 5:20–27 – Gehasí reynir að fela synd sína en Jehóva gerir Elísa spámanni kleift að sjá sannleikann.

    • Pos 5:1–11 – Ananías og Saffíra reyna að fela synd sína en Jehóva kemur upp um þau og refsar þeim fyrir að ljúga að heilögum anda.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila