Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • scl bls. 21-24
  • Boðun fagnaðarboðskaparins

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Boðun fagnaðarboðskaparins
  • Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
scl bls. 21-24

Boðun fagnaðarboðskaparins

Af hverju segja allir sannkristnir menn frá trú sinni?

Mt 28:19, 20; Róm 10:9, 10; Heb 13:15

Sjá einnig Pos 1:8; 1Kor 9:16.

Hversu mikilvæg var boðunin í augum Jesú?

Lúk 8:1; Jóh 18:37

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Lúk 4:42–44 – Jesús segir að hann hafi verið sendur til jarðarinnar til að boða trúna.

    • Jóh 4:31–34 – Jesús segir að boðunin sé eins og matur fyrir sig.

Eru bræður í ábyrgðarstöðu í söfnuðinum þeir einu sem hafa það verkefni að boða fagnaðarboðskapinn?

Sl 68:11; 148:12, 13; Pos 2:17, 18

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 2Kon 5:1–4, 13, 14, 17 – Ung ísraelsk stelpa segir sýrlensku húsmóður sinni frá Elísa spámanni Jehóva.

    • Mt 21:15, 16 – Jesús leiðréttir yfirprestana og fræðimennina þegar þeir hneykslast á því hvernig ungir drengir lofa Jesú í musterinu.

Hvernig geta þeir sem fara með forystuna í söfnuðinum kennt öðrum að boða fagnaðarboðskapinn?

1Þe 1:5, 6; 2Tí 2:2; 1Pé 5:2, 3

Hvernig hjálpa Jehóva og Jesús okkur að sinna boðuninni?

2Kor 4:7; Fil 4:13; 2Tí 4:17

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Pos 16:12, 22–24; 1Þe 2:1, 2 – Páll og félagar hans halda hugrakkir áfram að boða trúna með hjálp Guðs þó að það sé komið illa fram við þá.

    • 2Kor 12:7–9 – Páll postuli, sem er duglegur boðberi, glímir við ‚þyrni í holdinu‘, hugsanlega líkamleg veikindi, en Jehóva gefur honum styrk til að halda áfram að sinna boðuninni.

Hver eða hvað gerir kristna menn hæfa til að boða trúna?

1Kor 1:26–28; 2Kor 3:5; 4:13

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Jóh 7:15 – Samlandar Jesú eru undrandi á þekkingu hans vegna þess að hann gekk ekki í rabbínaskóla.

    • Pos 4:13 – Postular Jesú eru álitnir ómenntaðir almúgamenn en þeir eru samt kappsamir og djarfmæltir boðberar.

Hvernig vitum við að Jehóva vill að við þjálfum aðra í að boða og kenna?

Mr 1:17; Lúk 8:1; Ef 4:11, 12

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Jes 50:4, 5 – Messías fær einkakennslu frá Jehóva Guði áður en hann kemur til jarðarinnar.

    • Mt 10:5–7 – Á meðan Jesús er á jörðinni þjálfar hann lærisveina sína þolinmóður í að boða fagnaðarboðskapinn.

Hvernig ættum við að líta á það verkefni að boða fagnaðarboðskapinn?

Mt 11:29, 30; 1Tí 1:12

Hvaða áhrif hefur það á okkur að taka þátt í boðuninni?

Lúk 10:1, 17; Pos 13:48, 52; 15:3; 20:35

Um hvað tölum við í boðuninni?

Mt 24:14; 28:19, 20; Pos 26:20; Op 14:6, 7

Sjá einnig Jes 12:4, 5; 61:1, 2.

Af hverju afhjúpum við falskenningar?

2Kor 10:4, 5

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Mr 12:18–27 – Jesús rökræðir Ritningarnar við saddúkeana til að sýna þeim að þeir hafi rangt fyrir sér varðandi upprisuna.

    • Pos 17:16, 17, 29, 30 – Páll postuli rökræðir við Aþeninga til að sýna fram á að það sé rangt að tilbiðja skurðgoð.

Hvernig sinnum við boðuninni?

Pos 5:42; 17:2; 20:20

Af hverju boðum við trúna meðal almennings?

Jóh 18:20; Pos 16:13; 17:17; 18:4

Sjá einnig Okv 1:20, 21.

Af hverju þurfum við að vera þolinmóð og þrautseig til að sinna boðuninni?

Jes 6:9–11; 2Pé 3:9

Hvaða áhrif hefur boðunin á áhugasama?

Pos 14:20–22; 19:9, 10

Af hverju ættum við að vera tilbúin til að segja frá trú okkar við hvert tækifæri?

1Kor 9:23; 1Tí 2:4; 1Pé 3:15

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Jóh 4:6, 7, 13, 14 – Þrátt fyrir að vera þreyttur segir Jesús samverskri konu við brunn frá fagnaðarboðskapnum.

    • Fil 1:12–14 – Páll postuli notar hvert tækifæri til að segja frá sannleikanum og uppörva aðra þó að hann sé í fangelsi vegna trúar sinnar.

Ættum við að búast við því að allir vilji hlusta á boðskapinn?

Jóh 10:25, 26; 15:18–20; Pos 28:23–28

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Jer 7:23–26 – Fyrir milligöngu Jeremía segir Jehóva frá því hvernig fólk hans vildi ekki hlusta á spámenn hans.

    • Mt 13:10–16 – Jesús útskýrir að margir muni hafna boðskapnum rétt eins og á dögum Jesaja.

Af hverju kemur það okkur ekki á óvart að margir eru of uppteknir til að hlusta?

Mt 13:22; 24:38, 39; Lúk 17:28, 29

Hvernig vitum við að sumir munu hlusta og sýna áhuga en ekki gera meira í málinu?

Mr 4:14–17; Jóh 6:65, 66

Af hverju ætti það ekki að koma okkur á óvart þegar fólk er á móti boðuninni?

Pos 13:50; 18:5, 6; 1Pé 4:12–14

Hvernig bregðumst við við andstöðu?

Mt 5:10–12; 10:14, 23; Fil 1:7

Af hverju getum við verið viss um að sumir muni bregðast jákvætt við fagnaðarboðskapnum?

Lúk 8:15; Jóh 4:40, 41; Pos 16:14, 15; 17:11, 33, 34

Til hvers ætlast Guð af þeim sem þekkja fagnaðarboðskapinn?

Pos 20:26, 27; 1Kor 9:16, 17; 1Tí 4:16

Sjá einnig Esk 33:8.

Af hverju ættum við að boða öllum trúna óháð trúarskoðunum, kynþætti eða þjóðerni?

Mt 24:14; Pos 10:34, 35; Op 14:6

Sjá einnig Sl 49:1, 2.

Má maður boða trúna alla daga, líka á hvíldardegi?

Pos 5:42; 13:42, 44; 16:13

Hvernig vitum við að við ættum að boða öllum trúna, líka þeim sem eiga Biblíu og iðka trú?

Pos 13:46; Ga 2:7, 8

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila