Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • scl bls. 25-28
  • Bæn

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Bæn
  • Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
scl bls. 25-28

Bæn

Hvernig vitum við að Jehóva hlustar á og svarar bænum?

Sl 65:2; 145:18; 1Jó 5:14

Sjá einnig Sl 66:19; Pos 10:31; Heb 5:7.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Kon 18:36–38 – Jehóva bregst fljótt við bæn Elía spámanns á Karmelfjalli þegar hann á í ágreiningi við spámenn Baals.

    • Mt 7:7–11 – Jesús hvetur okkur til að vera þolgóð í bæninni og fullvissar okkur um að Jehóva, kærleiksríkur faðir okkar, hlusti á okkur.

Hver er sá eini sem við ættum að biðja til?

Sl 5:1, 2; 69:13; Mt 6:9; Fil 4:6

Í nafni hvers biðjum við?

Jóh 15:16; 16:23, 24

Bænir hverra hlustar Jehóva á?

Pos 10:34, 35; 1Pé 3:12; 1Jó 3:22; 5:14

Bænir hverra hlustar Jehóva ekki á?

Okv 15:29; 28:9; Jes 1:15; Mík 3:4; Jak 4:3; 1Pé 3:7

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Jós 24:9, 10 – Jehóva hlustar ekki á Bíleam vegna þess að það sem hann biður um stangast á við vilja Guðs.

    • Jes 1:15–17 – Jehóva neitar að hlusta á bænir þjóðar sinnar vegna þess að fólkið er orðið hræsnisfullt og blóðsekt.

Hvernig er viðeigandi að ljúka bæn og hvers vegna?

1Kr 16:36; Sl 41:13; 72:19; 89:52; 1Kor 14:16

Segir Biblían að við þurfum að vera í ákveðinni stellingu þegar við biðjum?

1Kon 8:54; Mr 11:25; Lúk 22:39, 41; Jóh 11:41

Sjá einnig Jón 2:1.

Hvað geta þjónar Jehóva meðal annars beðið um þegar þeir koma saman til tilbeiðslu?

Pos 4:23, 24; 12:5

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Kr 29:10–19 – Davíð konungur fer með bæn fyrir hönd Ísraelsmanna þegar verið er að safna saman frjálsum framlögum fyrir musterið.

    • Pos 1:12–14 – Postularnir, bræður Jesú, María móðir Jesú og fleiri trúfastar konur biðja saman í herbergi á efri hæð í Jerúsalem.

Af hverju ætti sá sem fer með bæn aldrei að upphefja sig eða reyna að sýnast fyrir öðrum?

Mt 6:5; Lúk 18:10–14

Af hverju ættum við að fara með bæn áður en við borðum?

Mt 14:19; Pos 27:35; 1Kor 10:25, 26, 30, 31

Hvers vegna ættum við aldrei að vanrækja bænasambandið við föður okkar á himnum?

Róm 12:12; Ef 6:18; 1Þe 5:17; 1Pé 4:7

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Dan 6:6–10 – Daníel spámaður heldur áfram að biðja reglulega og opinskátt til Jehóva þó að það liggi dauðarefsing við því.

    • Lúk 18:1–8 – Jesús segir dæmisögu um óréttlátan dómara sem lætur undan þrálátri beiðni konu um réttlæti til að lýsa því hvernig réttlátur faðir okkar svarar þjónum sínum sem halda áfram að biðja hann um hjálp.

Hvaða viðhorf verðum við að hafa til að Guð heyri bænir okkar um fyrirgefningu?

2Kr 7:13, 14

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 2Kon 22:11–13, 18–20 – Jehóva sýnir Jósía konungi miskunn og góðvild vegna þess að hann auðmýkir sig og leitast við að þóknast Jehóva.

    • 2Kr 33:10–13 – Manasse konungur auðmýkir sjálfan sig og biður Jehóva að fyrirgefa sér. Jehóva fyrirgefur honum og gerir Manasse að konungi aftur.

Hvers krefst Jehóva af okkur til að fá fyrirgefningu?

Mt 6:14, 15; Mr 11:25; Lúk 17:3, 4

Af hverju ættum við að segja Jehóva að við styðjum vilja hans?

Mt 6:10; Lúk 22:41, 42

Hvers vegna ættu bænir okkar að endurspegla traust okkar á Jehóva?

Mr 11:24; Heb 6:10; Jak 1:5–7

Um hvað getum við beðið?

Að nafn Guðs helgist

Lúk 11:2

Að Guðsríki taki við stjórn á jörðinni

Mt 6:10

Að vilji Jehóva verði gerður

Mt 6:10; 26:42

Að við fáum það sem við þurfum

Lúk 11:3

Fyrirgefningu synda okkar

Dan 9:19; Lúk 11:4

Vernd gegn freistingum

Mt 6:13

Það sem við erum þakklát fyrir

Ef 5:20; Fil 4:6; 1Þe 5:17, 18

Þekkingu á vilja Guðs og skilning og visku

Okv 2:3–6; Fil 1:9; Jak 1:5

Sjá einnig Sl 119:34.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Kon 3:11, 12 – Jehóva er ánægður með beiðni Salómons um visku og veitir honum hana í ríkum mæli.

Heilagan anda

Lúk 11:13; Pos 8:14, 15

Að Jehóva hjálpi trúsystkinum okkar, þar á meðal þeim sem eru að ganga í gegnum ofsóknir

Pos 12:5; Róm 15:30, 31; Jak 5:16

Sjá einnig Kól 4:12; 2Tí 1:3.

Að nafn Jehóva fái lof

Sl 86:12; Jes 25:1; Dan 2:23

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Lúk 10:21 – Jesús lofar föður sinn opinberlega fyrir að gera þeim sem eru auðmjúkir kleift að skilja sannleikann.

    • Op 4:9–11 – Fjölskylda Jehóva á himnum veitir honum viðeigandi heiður og lotningu.

Að fólk í valdastöðu leyfi okkur að tilbiðja Jehóva í friði og boða öðrum trúna

Mt 5:44; 1Tí 2:1, 2

Sjá einnig Jer 29:7.

Er viðeigandi að biðja þegar við látum skírast?

Lúk 3:21

Er viðeigandi að biðja fyrir þeim sem eru veikir í trúnni?

Jak 5:14, 15

Af hverju fara karlar yfirleitt með bæn án þess að bera höfuðfat og af hverju eru konur stundum með höfuðfat þegar þær biðja?

1Kor 11:2–16

Hvað er mikilvægara en lengd og ákafi bæna okkar?

Hlj 3:41; Mt 6:7

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Kon 18:25–29, 36–39 – Spámenn Baals biðja til guðs síns klukkustundum saman án árangurs þegar spámaðurinn Elía skorar á þá.

    • Pos 19:32–41 – Skuðgoðadýrkendur í Efesus ákalla gyðjuna Artemis örvæntingarfullir í tvær klukkustundir en ekkert gerist nema það að borgarritarinn biður þá um að hætta.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila