Afþreying
Er við hæfi að kristnir menn slappi af og njóti afþreyingar?
Dæmi úr Biblíunni:
Mr 6:31, 32 – Þrátt fyrir að Jesús sé upptekinn stingur hann upp á að hann og lærisveinarnir finni rólegan stað þar sem þeir geti hvílt sig aðeins.
Hvaða megineglur geta hjálpað okkur að koma í veg fyrir að afþreying taki tíma frá andlegri dagskrá okkar?
Mt 6:21, 33; Ef 5:15–17; Fil 1:9, 10; 1Tí 4:8
Sjá einnig Okv 21:17; Pré 7:4.