Agi
Hvers vegna kemur besti aginn frá Biblíunni?
Af hverju þurfum við öll á leiðbeiningum og leiðréttingu að halda?
Hvað er agi Jehóva merki um?
Sjá einnig 5Mó 8:5; Okv 13:24; Op 3:19.
Dæmi úr Biblíunni:
2Sa 12:9–13; 1Kon 15:5; Pos 13:22 – Jehóva agar Davíð konung í kærleika og fyrirgefur honum mjög alvarlegar syndir.
Jón 1:1–4, 15–17; 3:1–3 – Jehóva agar Jónas spámann fyrir að flýja verkefni sitt en gefur honum annað tækifæri.
Hvers vegna er skynsamlegt að taka aga Jehóva alvarlega?
Okv 9:8; 12:1; 17:10; Heb 12:5, 6
Sjá einnig 2Kr 36:15, 16.
Hvaða afleiðingar getur það haft að hafna aga Jehóva?
Okv 1:24–26; 13:18; 15:32; 29:1
Sjá einnig Jer 7:27, 28, 32–34.
Hvernig er það okkur til góðs að þiggja aga Jehóva?
Okv 4:13; 1Kor 11:32; Tít 1:13; Heb 12:10, 11
Dæmi úr Biblíunni:
5Mó 30:1–6 – Móse segir fyrir hvaða blessun þeir hljóti sem draga lærdóm af því hvernig Jehóva agar fólk sitt.
2Kr 7:13, 14 – Jehóva segir Salómon konungi hvernig það er til góðs að taka við aga hans.
Hvernig getum við haft gagn af aga sem aðrir fá?
Hvers vegna ættum við ekki að gleðjast yfir því þegar aðrir fá strangan aga?
Hvað þurfum við að gera til að hafa gagn af aga og leiðréttingu frá Guði?
Sjá einnig 5Mó 17:18, 19; Sl 119:97.
Dæmi úr Biblíunni:
1Kr 22:11–13 – Davíð konungur lofar Salómon syni sínum að Jehóva muni blessa hann svo framarlega sem hann gætir þess að fylgja leiðsögn hans.
Sl 1:1–6 – Jehóva lofar að blessa þá sem lesa og hugleiða lög hans.
Af hverju aga kærleiksríkir foreldrar börnin sín?
Sjá „Foreldrar“.
Hvernig ættu börn að bregðast við aga foreldra sinna?
Sjá „Fjölskyldan – synir og dætur“.