Efnisskrá Varðturnsins 1997
Tala á eftir heiti greinar táknar tölublað ársins
AÐALNÁMSGREINAR
Að lifa ‚dag Jehóva‘ af, 12
Að lifa fyrir líðandi stund eða eilífðina, 10
Að vera dyggðugur í lastafullum heimi, 9
Aðgreindir sem glaðir menn er lofa Guð um allan heim, 8
Ástundaðu frið Guðs í fjölskyldulífinu, 8
Ástundaðu sannan frið og kepptu eftir honum!, 5
Ástundar þú dyggð?, 9
Berum kennsl á réttu boðberana, 6
Blessun brautryðjandastarfsins, 12
Bróðurkærleikurinn haldist!, 9
Eigum hlut í hugguninni sem Jehóva veitir, 1
Ertu viðbúinn degi Jehóva?, 5
Farandumsjónarmenn — gjafir í mönnum, 3
Farandumsjónarmenn þjóna sem trúfastir ráðsmenn, 3
Foreldrar, hafið yndi af börnum ykkar, 2
Frelsun inn í réttlátan, nýjan heim, 4
Friðarboðberar Guðs lýstir sælir, 6
Fölskum boðberum enginn friður búinn, 6
‚Guð hefur svo elskað okkur‘, 2
Guðræðisleg stjórnun á tímum kristninnar, 7
Hafðu dag Jehóva stöðugt í huga, 10
„Hann skapaði þau karl og konu“, 8
„Heilbrigðir í huga“ er endirinn nálgast, 10
Hin meiri dýrð húss Jehóva, 1
Hjálpaðu öðrum að kynnast kröfum Guðs, 3
Hlutverk okkar sem friðarboðberar Guðs, 3
Hneigðu hjarta þitt að hyggindum, 6
Hverjir lifa af ‚dag Jehóva‘?, 11
Hvers krefst Guð af okkur?, 3
Höldum fast í dýrmæta trú okkar!, 10
Játaðu opinberlega til hjálpræðis, 12
Jehóva — Guð sem opinberar leynda hluti, 7
Jehóva kann að meta þjónustu af allri sálu, 12
„Jehóva yfirgefur ekki fólk sitt“, 8
Láttu hyggindi varðveita þig, 6
Leitaðu huggunar hjá Jehóva, 1
Leyndardómur sem kristnir menn voga sér ekki að þegja yfir!, 7
Líf þitt — hvaða tilgang hefur það?, 4
Orð Guðs varir að eilífu, 11
Sannur friður — hvaðan?, 5
Sælir eru þeir sem vaka!, 5
Unglingar sem muna eftir skapara sínum, 2
Varastu falskennara!, 10
Verður þú trúfastur eins og Elía?, 11
Verið hugrökk, frelsunin er í nánd, 4
Vertu dyggur málsvari innblásins orðs Guðs, 11
Við skulum öll lofa Jehóva!, 1
„Það á hver maður að gjöra“, 4
Þegar Jesús kemur í dýrð ríkis síns, 7
‚Þið hafið ekki séð hann en elskið hann þó‘, 2
Þjónaðu drottinhollur með skipulagi Jehóva, 9
BIBLÍAN
Biblían — einstök bók, 8
Flóðsögn styður frásögu Biblíunnar, 2
Hvernig innblés Guð Biblíuna?, 8
JEHÓVA
Geturðu trúað á persónulegan Guð?, 11
„Guð friðarins“ ber umhyggju fyrir hinum þjáðu, 5
Þekktu Jehóva hinn persónulega Guð, 11
KRISTILEGT LÍF OG EIGINLEIKAR
Að bera ok í æsku, 8
Að þjálfa samviskuna, 9
Ert þú vinur Guðs? Það sem bænir þínar leiða í ljós, 11
Höfum andstyggð á hinu vonda, 9
Samviskan — byrði eða blessun?, 9
„Takk fyrir að hjálpa mér að kynnast Jehóva!“, 11
SPURNINGAR FRÁ LESENDUM
Hvað um dauðarefsingu glæpamanna?, 12
VOTTAR JEHÓVA
Af hverju ættum við öll að lofa Guð? (reynslufrásagnir), 1
Skýrsla um starf votta Jehóva þjónustuárið 1996, 1
Spornað við fölskum ásökunum í Frakklandi, 5
ÝMISLEGT
Allar þessar þjáningar, 6
Eru þetta virkilega síðustu dagar?, 4
Hamingjan er vandfundin, 10
Hjálparstarf eftir náttúruhamfarir, 2
Huggun í fjögurra ára stríði, 1
„Hús Davíðs“ — sannsögulegt eða skáldskapur?, 4
Hvaða þýðingu hefur trúfrelsi fyrir þig?, 3
Hvar er sanna hamingju að finna?, 5
Hver heldur um stjórnvölinn?, 5
Hvers vegna eru þessir tímar svona slæmir?, 4
Landsmótið „Trúin á orð Guðs“, 7
Loforðum hvers geturðu treyst?, 12
Milljónir mæta — hvað um þig?, 3
Sameinaður heimur — hvernig verður hann að veruleika?, 12
Sameinaður heimur — verður hann nokkurn tíma að veruleika?, 12
Sannleikurinn frelsar, 3
Sönn hamingja — hver er lykillinn?, 10
Trúirðu á endurholdgun?, 7
Verðum við nokkurn tíma laus við svona lagað?, 4
‚Við tilheyrum öll sömu fjölskyldu‘, 2
Þegar náttúruhamfarir verða, 2
Þegar þjáningar heyra sögunni til, 6
Ættirðu að trúa á endurholdgun?, 7
Öðlast þjáðir nokkurn tíma frið?, 5