Efnisyfirlit
15. júlí 2009
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
31. ágúst 2009-6. september 2009
Finnum ‚fjársjóði spekinnar‘ sem eru fólgnir í Jesú
BLS. 3
SÖNGVAR: 121, 105
7.-13. september 2009
Kristnar fjölskyldur, fylgið fordæmi Jesú
BLS. 7
SÖNGVAR: 205, 158
14.-20. september 2009
Líkjum eftir Jesú og verum kærleiksríkir kennarar
BLS. 15
SÖNGVAR: 156, 215
21.-27. september 2009
Líktu eftir Jesú og prédikaðu með djörfung
BLS. 19
SÖNGVAR: 92, 148
Yfirlit yfir námsefni
Námsgrein 1 BLS. 3-7
Jehóva býður öllum þjónum sínum að leita ómetanlegra fjársjóða sem eru „fólgnir“ í Kristi. Hvaða fjársjóðir eru það? Hvernig getum við fundið þá? Hvaða gagn höfum við af þeim? Svörin er að finna í þessari grein.
Námsgrein 2 BLS. 7-11
Allt frá sköpuninni hefur Jesús látið sér mjög annt um velferð mannanna. Í þessari grein er skoðað hvernig kenningar Jesú og fordæmi hans meðan hann var hér á jörð getur hjálpað öllum í fjölskyldunni að eiga gott samband hvert við annað.
Námsgreinar 3 og 4 BLS. 15-23
Hvað gerði Jesú að góðum kennara? Fyrst og fremst það að hann elskaði Jehóva og fólkið sem hann kenndi, og var sannfærður um gildi boðskaparins sem hann prédikaði. Kærleikurinn var honum hvöt til að prédika með djörfung þrátt fyrir andstöðu. Í þessum greinum er fjallað um það hvernig við getum líkt eftir Jesú með því að vera bæði kærleiksríkir kennarar og hugdjarfir boðberar.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI:
Fylgir þú hinni „ágætari leið“ kærleikans?
BLS. 12
Níutíu ár síðan ég fór að muna eftir skapara mínum
BLS. 24
Samvinna stuðlar að framförum í trúnni
BLS. 28
Að þiggja með þakklæti og gefa af örlæti
BLS. 29
Fræ sannleikans ná til afskekktra svæða
BLS. 32