Efnisyfirlit
15. desember 2009
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
1.-7. febrúar 2010
Láttu framför þína vera augljósa
BLS. 11
SÖNGVAR: 45 (123), 17 (43)
8.-14. febrúar 2010
Varðveittu gleðina á erfiðum tímum
BLS. 15
SÖNGVAR: 28 (19), 14 (130)
15.-21. febrúar 2010
Messías — leið Guðs til að veita hjálpræði
BLS. 20
SÖNGVAR: 12 (4), 5 (209)
22.-28. febrúar 2010
Ræktum með okkur kærleika sem fellur aldrei úr gildi
BLS. 24
SÖNGVAR: 3 (35), 50 (89)
Yfirlit yfir námsefni
Námsgreinar 1 og 2 BLS. 11-19
Allir kristnir menn — karlar, konur og börn — geta sýnt að þeir taki framförum. Í þessum greinum kemur fram hvernig það er hægt. Einnig er rætt hvernig hægt sé að varðveita gleði sína, jafnvel á erfiðum tímum.
Námsgrein 3 BLS. 20-24
Í Biblíunni eru sannanir fyrir því að Jesús sé hinn fyrirheitni Messías. Jehóva sendi son sinn til jarðar til að hreinsa nafn sitt af öllum ákærum og upphefja drottinvald sitt. Sonur Guðs átti einnig að leysa hlýðna menn undan synd og dauða. Þetta ætti að hafa áhrif á boðunarstarf okkar.
Námsgrein 4 BLS. 24-28
Hvernig getum við ræktað með okkur kærleika til Jehóva og Jesú? Hvernig getur kærleikurinn umborið allt? Að hvaða leyti fellur kærleikurinn aldrei úr gildi? Í þessari grein, sem fjallar um árstextann 2010, er þessum spurningum svarað.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI:
BLS. 3
BLS. 3
Geturðu komið yfir til Makedóníu?
BLS. 4
Þjónum Guði önnum kafin og glöð
BLS. 8
Þýðing Biblíunnar á eyjunni rauðu
BLS. 29
BLS. 32