Efnisyfirlit
15. Febrúar 2010
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
5.-11. apríl
BLS. 5
SÖNGVAR: 33, 47
12.-18. apríl
Notaðu „sverð andans“ fagmannlega
BLS. 10
SÖNGVAR: 44, 37
19.-25. apríl
„Andinn og brúðurin segja: ,Kom þú!‘“
BLS. 14
SÖNGVAR: 47, 55
26. apríl-2. maí
Verið velkomin á besta lífsveginn!
BLS. 24
SÖNGVAR: 40, 32
YFIRLIT YFIR NÁMSEFNI
NÁMSGREINAR 1-3 BLS. 5-18
Í þessum greinum er fjallað um þátt heilags anda í boðun fagnaðarerindisins. Fram kemur hvernig leiðsögn anda Guðs hjálpar okkur að tala með djörfung, vera færir kennarar og vera staðföst í boðunarstarfinu.
NÁMSGREIN 4 BLS. 24-28
Besti lífsvegurinn, sem við getum valið, er fólginn í því að gera vilja Jehóva og hlýða á Jesú. Í þessari grein er athyglinni beint að þeirri blessun sem fylgir því að vígjast Guði og skírast. Þar kemur einnig fram hvað við þurfum að gera til að halda okkur fast við sannleikann.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI:
Lítur þú á Jehóva sem föður? 3
„Réttur barna til að þroskast andlega“ 29
Námsgagn sem hjálpar unglingum að muna eftir skapara sínum 30