Efnisyfirlit
15. Júlí 2010
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
30. ágúst-5. september
Það sem dagur Jehóva mun leiða í ljós
BLS. 3
SÖNGVAR: 49, 40
6.-12. september
„Þannig ber ykkur að lifa heilögu og guðrækilegu lífi“
BLS. 7
SÖNGVAR: 48, 29
13.-19. september
Tökum sem mestan þátt í andlegu uppskerunni
BLS. 16
SÖNGVAR: 45, 28
20.-26. september
„Andinn rannsakar . . . djúp Guðs“
BLS. 20
SÖNGVAR: 38, 20
YFIRLIT YFIR NÁMSEFNI
NÁMSGREINAR 1 OG 2 BLS. 3-11
Í síðara bréfi sínu lætur Pétur postuli í ljós þungar áhyggjur af kristnum mönnum á endalokatímanum. Í þessum tveim greinum er bent á hvernig við getum haft dag Jehóva ofarlega í huga. Bent er á hvað við þurfum að forðast og hvað við þurfum að gera til að vera undirbúin þegar hinn mikli dagur Jehóva rennur upp.
NÁMSGREIN 3 BLS. 16-20
Við lifum á tímum þegar mikið andlegt uppskerustarf fer fram. Hvaða eiginleika þurfum við að hafa til að geta tekið sem mestan þátt í boðunarstarfinu? Hvernig getum við gert okkar besta þegar á móti blæs? Fjallað er um þessar spurningar í greininni.
NÁMSGREIN 4 BLS. 20-24
Í þessari grein er fjallað um hvað við getum gert, hvert og eitt, til að nýta okkur sem best hjálp heilags anda til að skilja orð Guðs.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI:
„Óttast eigi, ég bjarga þér“ 12
Hjálpaðu börnunum að hafa yndi af lestri og námi 25
„Ver kostgæfinn við að . . . kenna“ 29
Árvekni skilar góðum árangri 32