Efnisyfirlit
15. Desember 2010
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
31. janúar-6. febrúar
Hafðu brennandi áhuga á sannri tilbeiðslu
BLS. 7
SÖNGVAR: 10, 17
7.-13. febrúar
BLS. 11
SÖNGVAR: 44, 47
14.-20. febrúar
Blessun af hendi konungsins sem Guð leiðir með anda sínum
BLS. 16
SÖNGVAR: 30, 5
21.-27. febrúar
BLS. 20
SÖNGVAR: 28, 43
YFIRLIT YFIR NÁMSEFNI
NÁMSGREINAR 1 OG 2 BLS. 7-15
Í þessum greinum kemur fram hvernig Jesús er okkur góð fyrirmynd með brennandi áhuga sínum á sannri tilbeiðslu. En af hverju er rík ástæða fyrir okkur til að hafa brennandi áhuga á að boða fagnaðarerindið núna? Hvers vegna er það sérstaklega tímabært?
NÁMSGREIN 3 BLS. 16-20
Stjórn manna er á fallanda fæti. Í þessari grein er varpað ljósi á ástæðuna fyrir því að Jehóva valdi Jesú Krist til að stjórna mannkyninu. Hvernig er það okkur til blessunar á ótal vegu að vera undirgefin Kristi?
NÁMSGREIN 4 BLS. 20-24
Hvers vegna er rétt og viðeigandi að tónlist gegni veigamiklu hlutverki í tilbeiðslu okkar? Við fáum svar við því í þessari grein. Þar er einnig bent á hvað við getum gert til að auka veg tónlistar í tilbeiðslu okkar.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI:
Hvernig myndi barnið þitt svara? 3
Manstu? 6
Það er aldrei of seint að byrja að þjóna Guði 25
Ég hef séð kraft sannleikans að verki 26
Efnisskrá Varðturnsins 2010 32