Efnisyfirlit
15. Janúar 2011
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
28. febrúar-6. mars
BLS. 3
SÖNGVAR: 49, 14
7.-13. mars
Virðum hjónabandið sem gjöf frá Guði
BLS. 13
SÖNGVAR: 36, 40
14.-20. mars
Hvernig er hægt að nýta sér einhleypi sem best?
BLS. 17
SÖNGVAR: 26, 53
21.-27. mars
Kraftur til að berjast gegn freistingum og depurð
BLS. 22
SÖNGVAR: 54, 17
28. mars-3. apríl
Kraftur til að standast allar prófraunir
BLS. 26
SÖNGVAR: 49, 17
Yfirlit yfir námsefni
NÁMSGREIN 1 BLS. 3-7
Hvar getum við leitað skjóls á þessum erfiðu tímum? Í Biblíunni stendur að við getum leitað hælis í nafni Jehóva. Í þessari námsgrein er bent á hvernig við getum notið verndar bæði nú og í framtíðinni þegar „hinn mikli dagur Drottins“ rennur upp. Fjallað er um árstextann fyrir árið 2011.
NÁMSGREINAR 2 OG 3 BLS. 13-21
Hjónaband og einhleypi eru hvort tveggja gjafir frá Guði. Í greinunum er bent á hvers vegna báðar séu góðar hvor á sinn hátt og hvernig hægt sé að nota þær vel.
NÁMSGREINAR 4 OG 5 BLS. 22-30
Við þurfum hjálp Jehóva til að halda vígsluheit okkar. Í þessum greinum er um það rætt hvernig heilagur andi hjálpar okkur að berjast gegn depurð og standast freistingar, ofsóknir, mótlæti og skaðlegan hópþrýsting.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI:
9 Þakklát Jehóva þrátt fyrir prófraunir
31 Hugleiddu það sem Jehóva hefur gert fyrir þig
[Rétthafi myndar á bls. 2]
© Stähli Rolf A/age fotostock