Efnisyfirlit
15. Febrúar 2011
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
4.-10. apríl
Heilagur andi að verki við sköpunina
BLS. 6
SÖNGVAR: 110, 112
11.-17. apríl
Velþóknun Guðs veitir eilíft líf
BLS. 13
SÖNGVAR: 106, 51
18.-24. apríl
Elskaðu réttlæti af öllu hjarta
BLS. 24
SÖNGVAR: 22, 40
25. apríl-1. maí
BLS. 28
SÖNGVAR: 61, 120
Yfirlit yfir námsefni
NÁMSGREIN 1 BLS. 6-10
Þessi grein gefur okkur dýpri skilning á því hvernig Guð beitti heilögum anda til að skapa himin og jörð. Hún styrkir einnig þá sannfæringu okkar að Jehóva sé bæði vitur og voldugur skapari.
NÁMSGREIN 2 BLS. 13-17
Flestum er mikið í mun að tryggja fjárhagslegt öryggi sitt. Í Biblíunni kemur hins vegar fram að við ættum að láta okkur annara um að hljóta velþóknun Guðs. Í þessari grein er bent á að við þurfum að treysta Jehóva og sýnt fram á hvað við getum gert til að tryggja okkur velþóknun hans.
NÁMSGREINAR 3 og 4 BLS. 24-32
,Jesús elskaði réttlæti og hataði ranglæti‘. (Hebr. 1:9) Í þessum greinum kemur fram hvernig við getum líkt eftir honum. Bent er á hvers vegna það sé mikilvægt að læra að elska réttlæti og hata hið illa.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
3 Kenndu börnum þínum að sýna öðrum virðingu
18 Kanntu að meta gjafir Jehóva?