Efnisyfirlit
15. Júní 2011
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
1.-7. ágúst
Fagnaðarerindið sem allir þurfa að heyra
BLS. 7
SÖNGVAR: 47, 101
8.-14. ágúst
Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar
BLS. 11
SÖNGVAR: 18, 91
15.-21. ágúst
„Verið hirðar þeirrar hjarðar sem Guð hefur falið ykkur“
BLS. 20
SÖNGVAR: 42, 84
22.-28. ágúst
Metið þá að verðleikum sem erfiða á meðal ykkar
BLS. 24
SÖNGVAR: 123, 53
Yfirlit yfir námsefni
NÁMSGREINAR 1 OG 2 BLS. 7-15
Í Rómverjabréfinu talar Páll postuli um vissan þátt fagnaðarerindisins sem varðar syndugt mannkyn. Hvaða þáttur er þetta og hvernig snertir hann þig? Í þessum tveim greinum færðu dýpri skilning á fórn Jesú og lærir enn betur að meta þetta kærleiksverk Guðs.
NÁMSGREINAR 3 OG 4 BLS. 20-28
Í þessum greinum er bent á hvernig öldungar geti fengið enn meiri mætur á því hlutverki að gæta hjarðarinnar. Einnig er rætt um hvernig söfnuðurinn geti sýnt að hann kunni að meta öldungana.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
3 Hvenær ætti barnið þitt að láta skírast?
18 ,Fær þú mér bækurnar, einkanlega skinnbækurnar‘
29 Hvað þarftu að gera til að þér farnist vel?