Efnisyfirlit
15. Október 2011
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
28. nóvember–4. desember
Vel ég mér uppbyggilega afþreyingu?
BLS. 8
SÖNGVAR: 70, 74
5.-11. desember
Viturlegar leiðbeiningar varðandi einhleypi og hjónaband
BLS. 13
SÖNGVAR: 85, 36
12.-18. desember
Treystum á Jehóva, „Guð allrar huggunar“
BLS. 23
SÖNGVAR: 75, 115
19.-25. desember
BLS. 27
SÖNGVAR: 68, 42
Yfirlit yfir námsefni
NÁMSGREIN 1 BLS. 8-12
Meginreglur Biblíunnar hjálpa okkur að velja uppbyggilega afþreyingu, óháð því hvar við búum. Í þessari grein skoðum við hvernig við getum gætt þess að afþreyingin, sem við veljum okkur, sé við hæfi.
NÁMSGREIN 2 BLS. 13-17
Ákvarðanir fólks varðandi einhleypi og hjónaband hafa mikil áhrif á líf þess og samband við Jehóva. Í þessari grein kemur fram hvernig þjónar Guðs, bæði giftir og einhleypir, geta notfært sér leiðbeiningar Biblíunnar í 1. Korintubréfi 7. kafla á þessu mikilvæga sviði í lífinu.
NÁMSGREINAR 3 OG 4 BLS. 23-31
Á þessum síðustu dögum þurfa þjónar Jehóva og aðrir að takast á við ýmsa erfiðleika. Hvaða erfiðleikar geta það verið? Hvar getum við fengið hughreystingu? Þessar tvær greinar benda á hvernig Jehóva og vottar hans veita fólki huggun á þessum erfiðu tímum.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
3 Hvers vegna er áríðandi að halda vöku sinni?
18 Þjónustan við Jehóva hefur verið mér gleðigjafi
[Rétthafi myndar á bls. 2]
Hnattlíkan: Með góðfúslegu leyfi Replogle Globes.