Efnisskrá Varðturnsins 2011
Á eftir heiti greinar er tilgreint hvenær hún birtist
BIBLÍAN
Breytir lífi fólks, 7-9
Er spáð fyrir um Ísraelsríki nútímans í Biblíunni?, 1-3
Fyrir unga lesendur, 10-12
Hvenær var Biblían skrifuð?, 7-9
Hverjir af riturum Grísku ritninganna voru viðstaddir á hvítasunnu?, 15.12.
Sex biblíuspádómar sem eru að rætast núna, 7-9
Yndi af orði Guðs?, 15.5.
JEHÓVA
Af hverju leyfir Guð þjáningar og illsku?, 7-9
Býr Guð á ákveðnum stað?, 10-12
Góð ástæða til að kynna sér Biblíuna, 1-3
,Hann lætur þig finna sig‘ (1. Kron. 28:9), 1-3
Hvað ættu börnin að læra um Guð?, 10-12
Hver er Guð?, 4-6
Lögmálin sem stjórna alheiminum, 10-12
Nafnið í dalnum (Sviss), 15.1.
Nálægðu þig Guði, 4-6, 10-12
Vissi Guð að Adam og Eva myndu syndga?, 4-6
JESÚS KRISTUR
Á hvaða tíma dags var Jesús Kristur staurfestur?, 15.11.
Dó Jesús á krossi? 4-6
Fylgjum fullkomnum leiðtoga okkar, Kristi, 15.5.
Hve margir spádómar um Messías?, 15.8.
KRISTILEGT LÍF OG EIGINLEIKAR
Að fá skýringar á einhverju í Biblíunni eða ráðleggingar varðandi persónulegt vandamál, 15.10.
Að sigra í glímunni við tilfinningalega vanlíðan, 1-3
Áríðandi að halda vöku sinni, 15.10.
Áskoranir sem fylgja því að verða foreldri, 7-9
Blekkjum ekki sjálf okkur með röngu hugarfari, 15.3.
Börnum hjálpað að tileinka sér góð siðferðisgildi, 4-6
Gleðjumst saman, 15.10.
Heiðarleg í óheiðarlegum heimi, 15.4.
„Hlýðni er betri en fórn“, 15.2.
Hugleiddu það sem Jehóva hefur gert fyrir þig, 15.1.
Hugmyndir fyrir fjölskyldunám og sjálfsnám, 15.8.
Hvað þarftu að gera til að þér farnist vel?, 15.6.
Hvenær ætti barnið þitt að láta skírast?, 15.6.
Hvernig getum við verið ánægð?, 1-3
Kanntu að meta gjafir Jehóva?, 15.2.
Kenndu börnum þínum að sýna öðrum virðingu, 15.2.
Kenndu börnunum, 7-9, 10-12
Láttu ekki veikindi ræna þig gleðinni, 15.12.
Líktu eftir Pínehasi þegar þú tekst á við erfið verkefni, 15.9.
Netið – notað með skynsemi, 15.8.
Ræðið um kynferðismál við börnin ykkar, 1-3
Sérðu merki handleiðslu Guðs?, 15.4.
Sinnum þörfum einstæðra foreldra, 1-3
Sýndu maka þínum virðingu, 10-12
Yfirgefum aldrei trúsystkini okkar, 15.3.
Það er erfiðisins virði (biblíunámskvöld), 15.2.
NÁMSGREINAR
Af hverju ættum við að láta anda Guðs leiða okkur?, 15.12.
„Ávöxtur andans“ er Guði til vegsemdar, 15.4.
Elskaðu réttlæti af öllu hjarta, 15.2.
Er hann okkur góð fyrirmynd eða slæm?, 15.12.
Er Jehóva hlutdeild þín?, 15.9.
Fagnaðarerindið sem allir þurfa að heyra, 15.6.
Fólk vænti Messíasar, 15.8.
„Gestir og útlendingar“ í illum heimi, 15.11.
Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar, 15.6.
Haltu vöku þinni eins og Jeremía, 15.3.
Hatarðu hið illa?, 15.2.
Hefurðu gengið inn til hvíldar Guðs?, 15.7.
Heiðraðu Guð með ákvörðunum þínum, 15.4.
Heilagur andi að verki við sköpunina, 15.2.
Hjálpaðu bræðrum að sækjast eftir ábyrgðarstörfum, 15.11.
Hjálpum karlmönnum að taka andlegum framförum, 15.11.
„Hlaupið þannig að þið fáið sigurlaun“, 15.9.
Hljótum anda Guðs, ekki anda heimsins, 15.3.
Huggum þá sem hryggir eru, 15.10.
Hvað er hvíld Guðs?, 15.7.
Hver hefur forgang í lífi þínu?, 15.5.
Hvernig er hægt að nýta sér einhleypi sem best?, 15.1.
Hvernig lítur Jehóva á þig?, 15.9.
,Hvílíkt djúp speki Guðs!‘ (Rómv. 11), 15.5.
Jehóva er „Guð friðarins“, 15.8.
Jehóva er hlutdeild mín, 15.9.
Keppum þolgóð að eilífa lífinu, 15.9.
Kraftur til að berjast gegn freistingum og depurð, 15.1.
Kraftur til að standast allar prófraunir, 15.1.
Kristnar fjölskyldur – haldið vöku ykkar, 15.5.
Kristnar fjölskyldur – verið viðbúnar, 15.5.
Látum andann leiða okkur til að hljóta líf og frið, 15.11.
Leiðsögn anda Guðs á fyrstu öld og núna, 15.12.
Leitaðu hælis í nafni Jehóva, 15.1.
Læturðu anda Guðs leiða þig?, 15.4.
Metið þá að verðleikum sem erfiða á meðal ykkar, 15.6.
„Reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit“, 15.11.
Taktu þjónustuna við Jehóva alvarlega, 15.4.
Treystu á Jehóva er endirinn nálgast, 15.3.
Treystum á Jehóva, „Guð allrar huggunar“, 15.10.
Vel ég mér uppbyggilega afþreyingu?, 15.10.
Velþóknun Guðs veitir eilíft líf, 15.2.
„Verið hirðar þeirrar hjarðar sem Guð hefur falið ykkur“, 15.6.
Vertu viðbúinn!, 15.3.
Vinnum að friði, 15.8.
Virðum hjónabandið sem gjöf frá Guði, 15.1.
Viturlegar leiðbeiningar varðandi einhleypi og hjónaband, 15.10.
Þeir eru öruggir sem treysta Jehóva í einu og öllu, 15.5.
Þeir fundu Messías, 15.8.
Þjónar Guðs til forna fylgdu leiðsögn anda hans, 15.12.
Ætlarðu að fylgja ástúðlegri leiðsögn Jehóva?, 15.7.
Ætlarðu að hlýða skýrum viðvörunum Jehóva?, 15.7.
VOTTAR JEHÓVA
Ánægja af „að mega taka þátt í samskotunum“ (frjáls framlög), 15.11.
Ársfundurinn, 15.8.
Bréf frá Lýðveldinu Kongó, 10-12
Sigur eftir langa baráttu fyrir dómstólum (Rússland), 15.7.
Tölurnar í ársskýrslunni, 15.8.
Þú hefur ástæðu til að fagna, 15.3.
ÝMISLEGT
Átti Abraham úlfalda?, 15.6.
Áttu postularnir að taka með sér göngustafi og vera í skóm?, 15.3.
Edengarðurinn, 4-6
Er Gehenna staður þar sem fólk kvelst í eldi eftir dauðann?, 7-9
Ertu undirbúinn fyrir mikilvægasta dag ársins?, 4-6
,Fær þú mér bækurnar, einkanlega skinnbækurnar‘, 15.6.
Hvar er paradísin sem talað er um í Biblíunni?, 1-3
Hvernig getum við þekkt sanna tilbeiðslu?, 10-12
Hvers vegna Móse reiddist sonum Arons (3. Mós. 10:16-20), 15.2.
Hvers vegna notaði Satan höggorm?, 4-6
Í hvers konar húsi er hugsanlegt að Abram hafi búið?, 15.4.
Jehú berst í þágu sannrar tilbeiðslu, 15.11.
Maður Jehóva að skapi, 10-12
Peningar (á biblíutímanum), 7-9
Var fólk svona langlíft á biblíutímanum?, 1-3
Varðturninn á einfaldaðri ensku, 15.7.
Við hvað átti Salómon þegar hann talaði um „fjölda kvenna“? (Préd. 2:8), 15.3.
Þeir fóru allt til endimarka jarðarinnar, 4-6
Þær voru „heimilisræknar“, 1-3
ÆVISÖGUR
Biblíulestur hefur styrkt mig alla ævi (M. Leroy), 15.9.
„Ég er fötluð núna en ekki að eilífu“ (S. van der Monde), 15.11.
Ég hef hlotið margar góðar gjafir (A. Bonno), 15.4.
Ég óttaðist dauðann – nú á ég von um „líf í fyllstu gnægð“ (P. Gatti), 15.7.
„Frábær umsjónarmaður og kær vinur“ (J. Barr), 15.5.
Guð blessaði okkur við breytilegar aðstæður (J. Thompson), 15.12.
Þakklát Jehóva þrátt fyrir prófraunir (M. de Jonge-van den Heuvel), 15.1.
Þjónustan við Jehóva hefur verið mér gleðigjafi (F. Rusk), 15.10.