Efnisyfirlit
15. júlí 2012
© 2012 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
Námsútgáfa
NÁMSGREINAR
27. ÁGÚST 2012-2. SEPTEMBER 2012
Láttu Jehóva veita þér hið sanna frelsi
BLS. 7 • SÖNGVAR: 107, 27
3.-9. SEPTEMBER 2012
BLS. 12 • SÖNGVAR: 120, 129
10.-16. SEPTEMBER 2012
BLS. 22 • SÖNGVAR: 33, 45
17.-23. SEPTEMBER 2012
Jehóva safnar fjölskyldu sinni saman
BLS. 27 • SÖNGVAR: 53, 124
YFIRLIT YFIR NÁMSEFNI
NÁMSGREINAR 1 OG 2 BLS. 7-16
Jehóva vill að mennirnir búi við eins mikið frelsi og hægt er. Í þessum greinum er bent á hvernig hann kennir okkur að njóta frelsis. Einnig er rætt um hvernig Satan reynir að ræna okkur frelsinu og freista okkar með því sem heimurinn kallar frelsi.
NÁMSGREIN 3 BLS. 22-26
Hvers vegna höldum við ótrauð áfram að boða fagnaðarerindið þrátt fyrir mótstöðu og versnandi efnahagsástand? Í Sálmi 27 koma fram margar ástæður fyrir því en greinin er byggð á þessum sálmi.
NÁMSGREIN 4 BLS. 27-31
Guð er núna að búa hina andasmurðu undir líf á himnum og aðra sauði undir líf í paradís á jörð. Páll postuli ræðir í Efesusbréfinu hvers vegna Guð gerir þessar ráðstafanir og hvernig við getum starfað í samræmi við þær.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
3 Þau buðu sig fúslega fram – í Ekvador
17 Jehóva kenndi mér að gera vilja sinn
FORSÍÐA: Fagnaðarerindið boðað á brasilísku táknmáli í Comunidade da Rocinha í borginni Rio de Janeiro.
TÁKNMÁLSSVÆÐIÐ Í BRASILÍU
SÖFNUÐIR
358
HÓPAR
460
FARANDSVÆÐI
18