Efnisyfirlit
15. ágúst 2012
© 2012 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
Námsútgáfa
NÁMSGREINAR
24.-30. SEPTEMBER 2012
BLS. 3 • SÖNGVAR: 65, 2
1.-7. OKTÓBER 2012
Hegðið ykkur eins og þegnum Guðsríkis ber
BLS. 11 • SÖNGVAR: 16, 98
8.-14. OKTÓBER 2012
BLS. 20 • SÖNGVAR: 61, 25
15.-21. OKTÓBER 2012
Verum staðföst og forðumst gildrur Satans
BLS. 25 • SÖNGVAR: 32, 83
YFIRLIT YFIR NÁMSEFNI
NÁMSGREIN 1 BLS. 3-7
Daníel spámaður sagði fyrir að ,skilningur manna myndi aukast‘ þegar drægi „að endalokum“. (Dan. 12:4) Í þessari grein er fjallað um merkilega uppfyllingu spádómsins. Við sjáum einnig sannanir fyrir því að Jesús sé með þjónum Jehóva á þessum tíma.
NÁMSGREIN 2 BLS. 11-15
Hverjir eru þegnar Guðsríkis? Í greininni er rætt um hvaða skilyrði þeir þurfa að uppfylla. Einnig er bent á hvernig þeir sýna að þeir elski lög Jehóva.
NÁMSGREINAR 3 OG 4 BLS. 20-29
Satan reynir eins og hann getur að grafa undan trú okkar og notar til þess vel faldar gildrur. Í þessum greinum er fjallað um fimm slíkar gildrur og hvernig við getum varast þær. Gildrurnar eru: Taumlaus tunga, hópþrýstingur og ótti, óhófleg sektarkennd, efnishyggja og freisting til að fremja hjúskaparbrot.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
8 „Ykkur verður umbunað fyrir verk ykkar“
16 Sameining og spennandi áætlanir einkenndu fundinn
30 Manstu?
FORSÍÐA: Boðberi vitnar fyrir hjarðmanni á Bafatá-svæðinu í Gíneu-Bissá.
GÍNEA-BISSÁ
ÍBÚAFJÖLDI
1.515.000
BOÐBERAFJÖLDI
120
BIBLÍUNÁMSKEIÐ
389