Efnisyfirlit
15. september 2012
© 2012 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
Námsútgáfa
NÁMSGREINAR
22.-28. OKTÓBER 2012
Hvernig líður þessi heimur undir lok?
BLS. 3 • SÖNGVAR: 133, 132
29. OKTÓBER 2012–4. NÓVEMBER 2012
Friður í þúsund ár – og að eilífu
BLS. 8 • SÖNGVAR: 55, 134
5.-11. NÓVEMBER 2012
Lærum af langlyndi Jehóva og Jesú
BLS. 18 • SÖNGVAR: 35, 90
12.-18. NÓVEMBER 2012
„Þér vitið ekki daginn né stundina“
BLS. 23 • SÖNGVAR: 43, 92
19.-25. NÓVEMBER 2012
Jehóva stefnir saman glöðum þjónum sínum
BLS. 28 • SÖNGVAR: 119, 118
YFIRLIT YFIR NÁMSEFNI
NÁMSGREINAR 1 OG 2 BLS. 3-12
Þýðingarmiklir atburðir eru rétt fram undan. Í þessum greinum er bent á tíu atburði sem við ættum að hafa í huga. Fimm þeirra tengjast endinum á heimi Satans og hinir fimm eiga sér stað þegar nýi heimurinn gengur í garð.
NÁMSGREIN 3 BLS. 18-22
Við hlökkum öll til þess að þetta illa heimskerfi líði undir lok og hin fyrirheitna paradís taki við. En það er mikilvægt að við séum þolinmóð, hvort sem við höfum beðið í nokkra mánuði eða mörg ár. Hvers vegna? Í þessari grein er rætt um hvernig við getum tamið okkur þolinmæði.
NÁMSGREIN 4 BLS. 23-27
Allir þjónar Guðs þrá heitt að sjá þennan illa heim líða undir lok. Í þessari grein er sýnt fram á að það sé til góðs að vita ekki nákvæmlega daginn né stundina sem endirinn kemur.
NÁMSGREIN 5 BLS. 28-32
Mót hafa lengi verið mikilvægur þáttur sannrar tilbeiðslu. Í þessari grein er litið á nokkur mót í fortíð og nútíð sem mörkuðu þáttaskil og skoðað hvernig það er okkur til góðs að sækja mótin.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
13 Skólar í boði safnaðarins – sönnun þess að Jehóva elskar okkur
FORSÍÐA: Boðberar á Filippseyjum reyna að ná til allra. Hér eru þeir á norðurhluta Luzon að tala við mann á mótorhjóli með hliðarvagni.
FILIPPSEYJAR
BOÐBERAFJÖLDI Á FILIPPSEYJUM
177.635
BRAUTRYÐJENDUR
29.699
SKÍRÐIR ÁRIÐ 2011
8.586
TUNGUMÁL SEM ÞÝTT ER Á
21