Efnisyfirlit
15. nóvember 2012
© 2012 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
Námsútgáfa
NÁMSGREINAR
24.-30. DESEMBER 2012
BLS. 3 • SÖNGVAR: 69, 120
31. DESEMBER 2012–6. JANÚAR 2013
BLS. 10 • SÖNGVAR: 84, 82
7.-13. JANÚAR 2013
BLS. 15 • SÖNGVAR: 26, 68
14.-20. JANÚAR 2013
Hvaða áhrif hefur það á þig að Jehóva skuli fyrirgefa?
BLS. 21 • SÖNGVAR: 67, 91
21.-27. JANÚAR 2013
BLS. 26 • SÖNGVAR: 77, 118
YFIRLIT YFIR NÁMSEFNI
NÁMSGREIN 1 BLS. 3-7
Davíð Ísraelskonungur bar djúpa virðingu fyrir nafni og fyrirætlun Jehóva. Hann skildi sömuleiðis meginreglurnar að baki lögmáli hans og bað um að fá að læra að gera vilja hans. Í greininni er rætt um þetta og sýnt fram á hvers vegna við ættum alltaf að sjá hlutina frá sjónarhóli Jehóva.
NÁMSGREINAR 2 OG 3 BLS. 10-19
Sannkristnir menn vita að þeir þurfa að vera auðmjúkir eins og Jesús. Í fyrri greininni er rætt um fordæmi Jesú til að hjálpa okkur að feta sem best í fótspor hans. Í þeirri síðari er sýnt fram á hvernig við getum hegðað okkur eins og „sá sem minnstur er“ og verið auðmjúk í daglegu lífi.
NÁMSGREINAR 4 OG 5 BLS. 21-30
Í þessum greinum er sýnt fram á að Jehóva sé fús til að fyrirgefa jafnvel alvarlegustu syndir. Aðstæður gera okkur stundum erfitt um vik að fyrirgefa öðrum. En meginreglur Biblíunnar geta hjálpað okkur að sigrast á slíkum tilfinningum.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
8 Gnægð þeirra bætti úr skorti hinna
FORSÍÐA: Prédikað í Albarracín sem er sveitaþorp í austurhluta Spánar. Í söfnuðinum í Teruel eru 78 boðberar og á safnaðarsvæðinu eru 188 bæir og þorp auk Albarracín.
SPÁNN
ÍBÚAFJÖLDI
47.042.900
BOÐBERAFJÖLDI
111.101
AÐSÓKN AÐ MINNINGARHÁTÍÐINNI ÁRIÐ 2012
192.942