Efnisyfirlit
15. desember 2012
© 2012 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
Námsútgáfa
NÁMSGREINAR
28. JANÚAR 2013–3. FEBRÚAR 2013
BLS. 4 • SÖNGVAR: 115, 45
4.-10. FEBRÚAR 2013
Þér er treyst fyrir ráðsmennsku
BLS. 9 • SÖNGVAR: 62, 125
11.-17. FEBRÚAR 2013
Hegðum okkur eins og gestir og útlendingar
BLS. 19 • SÖNGVAR: 107, 40
18.-24. FEBRÚAR 2013
„Útlendingar“ sameinaðir í sannri guðsdýrkun
BLS. 24 • SÖNGVAR: 124, 121
YFIRLIT YFIR NÁMSEFNI
NÁMSGREINAR 1 OG 2 BLS. 4-13
Hvað merkir það að njóta velgengni í lífinu? Í þessum greinum kemur fram að það er ólíkt því sem almennt er talið velgengni í heiminum. Einnig er sýnt fram á að til að vera farsæl þurfum við að vera Guði trú og rækja þær skyldur sem okkur eru lagðar á herðar.
NÁMSGREINAR 3 OG 4 BLS. 19-28
Í hvaða skilningi eru andasmurðir kristnir menn – og ,aðrir sauðir‘ á vissan hátt einnig – ,gestir og útlendingar‘? (Jóh. 10:16; 1. Pét. 2:11) Svarið er að finna í þessum greinum. Þær styrkja okkur einnig í þeim ásetningi að vera áfram eins og gestir og útlendingar, og vera sameinuð bræðrafélaginu um allan heim í því að boða fagnaðarerindið.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
3 Tengjum ekki Biblíuna við hjátrú
18 Manstu?
18 Vissir þú?
29 Hvers vegna er Varðturninn gefinn út á einföldu máli?
32 Efnisskrá Varðturnsins 2012
FORSÍÐA: Í Suður-Kóreu eru meira en 100.000 vottar. Margir sitja í fangelsi vegna þess að þeir eru hlutlausir í stjórnmálum og neita að taka sér vopn í hönd. Þrátt fyrir það leggja þeir sig fram um að vitna fyrir öðrum, til dæmis bréflega.
SUÐUR-KÓREA
ÍBÚAR
48.184.000
BOÐBERAR
100.059
BRÆÐUR SEM SÁTU Í FANGELSI Á SÍÐASTA ÁRI
731
KLUKKUSTUNDIR SEM ÞEIR NOTUÐU Á MÁNUÐI TIL AÐ BOÐA FAGNAÐARERINDIÐ
9.000