Efnisyfirlit
15. febrúar 2013
© 2013 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
NÁMSÚTGÁFA
1.-7. APRÍL 2013
BLS. 3 • SÖNGVAR: 69, 28
8.-14. APRÍL 2013
Kanntu að meta trúararfleifð okkar?
BLS. 8 • SÖNGVAR: 22, 75
15.-21. APRÍL 2013
Njótum verndar í fjalldal Jehóva
BLS. 17 • SÖNGVAR: 133, 16
22.-28. APRÍL 2013
Láttu ekkert koma í veg fyrir að þú hljótir sæmd
BLS. 25 • SÖNGVAR: 15, 61
NÁMSGREINAR
▪ Þetta er trúararfleifð okkar
▪ Kanntu að meta trúararfleifð okkar?
Í þessum greinum er fjallað um mikilvæga þætti þeirrar verðmætu trúararfleifðar sem þjónar Jehóva eiga. Rætt er um hvernig Guð hefur varðveitt Biblíuna, leyft okkur að bera nafn sitt og varðveitt sannleikann sem verndar okkur gegn trúarlegum villukenningum.
▪ Njótum verndar í fjalldal Jehóva
Í þessari grein kemur fram hvað dalurinn, sem nefndur er í Sakaría 14:4, táknar og hvers vegna við ættum að halda okkur þar. Einnig er útskýrt hvað hið lifandi vatn merkir sem talað er um í Sakaría 14:8 og hvað það getur þýtt fyrir okkur að drekka af því.
▪ Láttu ekkert koma í veg fyrir að þú hljótir sæmd
Í greininni kemur fram hvernig við getum hlotið þá sæmd sem Jehóva veitir mönnum. Einnig er bent á hvað geti komið í veg fyrir að við hljótum þessa sæmd og hvernig við getum hjálpað öðrum með því að sækjast eftir sæmdinni sem Jehóva veitir.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
13 Vitnað fyrir lífvarðarsveitinni
22 Gættu þín á því sem býr í hjartanu
FORSÍÐA: Boðberi í norðvesturhluta Namibíu vitnar fyrir konu af þjóð Himba en þeir eru hirðingjar sem halda nautgripi. Konur meðal Himba bera á húðina og nudda í hár sér blöndu sem inniheldur rautt duft úr muldum brúnjárnsteini.
NAMIBÍA
ÍBÚAR
2.373.000
BOÐBERAR
2.040
BIBLÍUNÁMSKEIÐ
4.192