Efnisyfirlit
15. mars 2013
© 2013 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
NÁMSÚTGÁFA
29. APRÍL 2013–5. MAÍ 2013
Þeim sem elska Jehóva „er við engri hrösun hætt“
BLS. 3 • SÖNGVAR: 45, 32
6.-12. MAÍ 2013
Hefurðu „hjarta til að þekkja“ Jehóva?
BLS. 8 • SÖNGVAR: 62, 60
13.-19. MAÍ 2013
Hvað gerum við nú eftir að hafa kynnst Guði?
BLS. 13 • SÖNGVAR: 81, 135
20.-26. MAÍ 2013
BLS. 19 • SÖNGVAR: 51, 95
27. MAÍ 2013–2. JÚNÍ 2013
BLS. 24 • SÖNGVAR: 27, 101
NÁMSGREINAR
▪ Þeim sem elska Jehóva „er við engri hrösun hætt“
Allir kristnir menn taka þátt í hlaupi þar sem verðlaunin eru eilíft líf. Vegna erfðasyndarinnar hrösum við öll. Í þessari grein er bent á fimm atriði sem geta orðið til þess að við hrösum og rætt um hvað við getum gert til að láta það ekki hindra okkur í að ná í mark.
▪ Hefurðu „hjarta til að þekkja“ Jehóva?
Í Jeremíabók er að finna margs konar upplýsingar um hjartað. Í greininni kemur fram hvað átt sé við þegar talað er um ,óumskorið hjarta‘ og hvernig kristnum manni geti stafað hætta af því. Einnig er rætt hvernig við getum haft „hjarta til að þekkja“ Jehóva. – Jer. 9:26; 24:7.
▪ Hvað gerum við nú eftir að hafa kynnst Guði?
Hvaða skref þurfum við að stíga til að kynnast Guði og til að hann þekki okkur? Hvernig getum við haldið áfram að taka framförum eftir að við höfum náð trúarþroska? Svörin er að finna í greininni.
▪ Jehóva er athvarf okkar
Við lifum í heimi sem er fjandsamlegur trú okkar. En við þurfum ekki að óttast. Í þessari grein kemur fram að við eigum okkur öruggasta athvarf sem hugsast getur – Jehóva Guð.
▪ Heiðrum hið mikla nafn Jehóva
Hvað þýðir það að bera nafn Guðs? Hvað merkir það að lifa í nafni hans? Og hvernig lítur Guð á þá sem óvirða nafn hans? Þessum spurningum er svarað í greininni.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
18 Verum hughraust og hughreystum aðra
29 Skrifaði Jósefus þetta í raun og veru?
FORSÍÐA: Með fram strandlengju Finnlands er fjöldi eyja. Í Finnlandi eru einnig þúsundir stöðuvatna, einkum í mið- og austurhluta landsins. Sumir boðberar ferðast með bátum þegar þeir boða fagnaðarerindið tímabundið á svæðum þar sem vantar fleiri boðbera.
FINNLAND
ÍBÚAR:
5.375.276
HLUTFALL:
1 vottur á hverja 283 íbúa
BRAUTRYÐJENDUR:
1.824