Efnisyfirlit
15. Júní 2013
© 2013 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
NÁMSÚTGÁFA
5.-11. ÁGÚST 2013
BLS. 7 • SÖNGVAR: 69, 89
12.-18. ÁGÚST 2013
Jehóva er örlátur og sanngjarn
BLS. 12 • SÖNGVAR: 22, 110
19.-25. ÁGÚST 2013
Jehóva er trúfastur og fús til að fyrirgefa
BLS. 17 • SÖNGVAR: 63, 77
26. ÁGÚST 2013–1. SEPTEMBER 2013
Leyfðu Jehóva að aga þig og móta
BLS. 24 • SÖNGVAR: 120, 64
NÁMSGREINAR
▪ Metum Jehóva að verðleikum
▪ Jehóva er örlátur og sanngjarn
▪ Jehóva er trúfastur og fús til að fyrirgefa
Þegar minnst er á eiginleika Jehóva koma höfuðeiginleikarnir fjórir oftast upp í hugann. Í þessum þrem greinum er varpað ljósi á nokkra eiginleika Jehóva sem koma sjaldnar til umræðu en er verðmætt fyrir okkur að þekkja vel. Fjallað er um hvað sé fólgið í hverjum þeirra, hvernig hann birtist í fari Jehóva og hvernig við getum tileinkað okkur hann.
▪ Leyfðu Jehóva að aga þig og móta
Biblían lýsir drottinvaldi Jehóva yfir mönnunum með því að líkja honum við leirkerasmið. (Jes. 64:7) Í þessari grein kemur fram hvernig leirkerasmiðurinn mikli mótaði menn og þjóðir forðum daga og bent á hvað við getum lært af því. Einnig kemur fram hvernig við getum látið hann móta okkur.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
3 Það hefur veitt mér mikla blessun að hlýða Jehóva
29 Öldungar – endurnærið þið þá sem eru þreyttir?
32 Manstu?
FORSÍÐA: Vitnað á torgi í Frankfurt í Þýskalandi.
ÞÝSKALAND
ÍBÚAFJÖLDI
81.751.600
BOÐBERAFJÖLDI
162.705
BIBLÍUNÁMSKEIÐ
74.466
AÐSÓKN AÐ MINNINGARHÁTÍÐINNI 2012
265.407